Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2023 10:30 Firmin og Klopp hafa unnið fjölda titla saman. Ross MacDonald/Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. Nýverið var staðfest að hinn 31 árs gamli Firmino myndi ekki framlengja samning sinn við Liverpool eftir átta ár í Bítlaborginni. Talið er líklegt að hann fari í MLS-deildina í Bandaríkjunum en þá vill Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo í Sádi-Arabíu ólmt fá hann í sínar raðir. Á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar viðurkenndi Klopp að ákvörðun framherjans hefði komið sér á óvart. „Þetta hefði getað farið á tvo vegu og fór annan þeirra. Ég virði það. Það er eðlilegt miðað við þetta langa samband sem við og höfum átt og Bobby (gælunafn Firmino) hefur átt við félagið,“ sagði þjálfarinn. „Ég elskaði móttökurnar sem hann fékk þegar hann kom inn á gegn Manchester United. Það er samt enginn tími fyrir kveðjustund núna, það er nægur tími til þess seinna á tímabilinu,“ bætti Klopp við áður en hann sagði að Firmino væri alltaf velkominn aftur á Anfield. „Ég held að hann sé einn af þessum leikmönnum að þó svo hann væri í liði andstæðinganna þá væri fólk ánægt að sjá hann.“ Firmino hefur spilað alls 354 leiki fyrir Liverpool. Í þeim hefur hann skorað 108 mörk og gefið 79 stoðsendingar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Nýverið var staðfest að hinn 31 árs gamli Firmino myndi ekki framlengja samning sinn við Liverpool eftir átta ár í Bítlaborginni. Talið er líklegt að hann fari í MLS-deildina í Bandaríkjunum en þá vill Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo í Sádi-Arabíu ólmt fá hann í sínar raðir. Á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar viðurkenndi Klopp að ákvörðun framherjans hefði komið sér á óvart. „Þetta hefði getað farið á tvo vegu og fór annan þeirra. Ég virði það. Það er eðlilegt miðað við þetta langa samband sem við og höfum átt og Bobby (gælunafn Firmino) hefur átt við félagið,“ sagði þjálfarinn. „Ég elskaði móttökurnar sem hann fékk þegar hann kom inn á gegn Manchester United. Það er samt enginn tími fyrir kveðjustund núna, það er nægur tími til þess seinna á tímabilinu,“ bætti Klopp við áður en hann sagði að Firmino væri alltaf velkominn aftur á Anfield. „Ég held að hann sé einn af þessum leikmönnum að þó svo hann væri í liði andstæðinganna þá væri fólk ánægt að sjá hann.“ Firmino hefur spilað alls 354 leiki fyrir Liverpool. Í þeim hefur hann skorað 108 mörk og gefið 79 stoðsendingar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira