Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 11:42 Corinne Diacre gefur sig ekki og vill stýra franska landsliðinu áfram þrátt fyrir alla gagnrýnina. Getty/Catherine Ivill Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira
Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira