Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 09:31 Abdel Bouhazama sést hér stýra Angers á móti stórliði Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir. Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir.
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira