Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 11:01 John W. Henry og eiginkona hans Linda Pizzuti Henry með Jürgen Klopp. Getty/Michael Regan Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. John Henry, eigandi félagsins, segir að stefnan sé að fjárfesta í leikmönnum eftir tímabilið en það sé ekki von á miklum breytingum frá hegðun félagsins á markaðnum síðan að Fenway Sports Group eignaðist félagið. EXCLUSIVE: Liverpool owner John Henry tells me about FSG's long-term commitment to Reds and future plans.https://t.co/vP0q0vRF7I— Dave Powell (@_DavePowell) March 7, 2023 Liverpool átti möguleika á því að vinna fjóra titla á síðasta tímabili og vann þá tvo bikara. Það hefur lítið gengið á þessu tímabili en eftir 7-0 sigur á Manchester United í síðasta leik á félagið enn möguleika á að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool er samt 21 stigi á eftir toppliði Arsenal og stuðningsmenn félagsins eru flestir mjög pirraðir yfir því hversu lítinn stuðning knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hefur fengið á félagsskiptamarkaðnum. Henry ræddi stöðuna við Liverpool Echo og lagði áherslu á það að sýna skynsemi í leikmannakaupum. „Við höfum séð mörg fótboltafélög [líka Liverpool] eyða fram úr hófi,“ sagði John Henry. „Við höfum og munum halda áfram að einbeita okkur að því að eyða skynsamlega á leikmannamarkaðnum og erum áfram mjög stolt af leikmannahópi okkar í dag,“ sagði Henry. John Henry: We continue building at Liverpool Football Club in a responsible manner." [@LivEchoLFC] pic.twitter.com/jlRelhOI6F— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 7, 2023 „Á saman tíma höldum við áfram að fjárfesta í æfingaaðstöðunni hjá okkur, í aðalstúkunni og eins og er í Anfield Road stúkunni,“ sagði Henry. Eigendur Liverpool eru að leita sér að nýjum fjárfestum en hafa útilokað það að félagið verði selt eins og slegið var upp fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
John Henry, eigandi félagsins, segir að stefnan sé að fjárfesta í leikmönnum eftir tímabilið en það sé ekki von á miklum breytingum frá hegðun félagsins á markaðnum síðan að Fenway Sports Group eignaðist félagið. EXCLUSIVE: Liverpool owner John Henry tells me about FSG's long-term commitment to Reds and future plans.https://t.co/vP0q0vRF7I— Dave Powell (@_DavePowell) March 7, 2023 Liverpool átti möguleika á því að vinna fjóra titla á síðasta tímabili og vann þá tvo bikara. Það hefur lítið gengið á þessu tímabili en eftir 7-0 sigur á Manchester United í síðasta leik á félagið enn möguleika á að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool er samt 21 stigi á eftir toppliði Arsenal og stuðningsmenn félagsins eru flestir mjög pirraðir yfir því hversu lítinn stuðning knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hefur fengið á félagsskiptamarkaðnum. Henry ræddi stöðuna við Liverpool Echo og lagði áherslu á það að sýna skynsemi í leikmannakaupum. „Við höfum séð mörg fótboltafélög [líka Liverpool] eyða fram úr hófi,“ sagði John Henry. „Við höfum og munum halda áfram að einbeita okkur að því að eyða skynsamlega á leikmannamarkaðnum og erum áfram mjög stolt af leikmannahópi okkar í dag,“ sagði Henry. John Henry: We continue building at Liverpool Football Club in a responsible manner." [@LivEchoLFC] pic.twitter.com/jlRelhOI6F— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 7, 2023 „Á saman tíma höldum við áfram að fjárfesta í æfingaaðstöðunni hjá okkur, í aðalstúkunni og eins og er í Anfield Road stúkunni,“ sagði Henry. Eigendur Liverpool eru að leita sér að nýjum fjárfestum en hafa útilokað það að félagið verði selt eins og slegið var upp fyrr á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn