Avril Lavigne og Tyga opinbera ástarsamband með kossi í París Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. mars 2023 10:25 Avril Lavigne og Tyga eru nýjasta par Hollywood. Getty/Jeremy Chan-Marc Piasecki Pönkprinsessan Avril Lavigne og rapparinn Tyga eru nýjasta par Hollywood. Parið opinberaði samband sitt með kossi á tískuvikunni í París í gær. Avril hafði verið trúlofuð tónlistarmanninum Mod Sun en í síðasta mánuði bárust fréttir þess efnis að þau hefðu slitið trúlofuninni. Þá hafði sambandið þó verið slitrótt um nokkurt skeið. Skömmu síðar sást Avril svo með Tyga á veitingastað. Heimildarmaður People fullyrti þó að þau væru aðeins vinir og Tyga hefði ekki haft neitt að gera með sambandsslit Avril og Mod Sun. Í síðustu viku sáust þau svo aftur saman, þá í teiti hjá leikaranum Leonardo DiCaprio. Í gær mættu Avril og Tyga saman í teiti Mugler x Hunter Scafer á tískuvikunni í París. Af myndum að dæma var afar vingott á milli þeirra. Þau leiddust, kysstust og virtust afar lukkuleg með hvort annað. Tyga og Avril Lavigne mættu saman í partý Mugler x Hunter Schafer á tískuvikunni í París í gær.Getty/Arnold Jerocki Það vakti mikla lukku ljósmyndara þegar þau staðfestu samband sitt opinberlega með kossi.Getty/arnold jerocki Þau virtust afar lukkuleg með hvort annað.Getty/Arnold Jerocki Var áður með Kylie Jenner Avril var ein vinsælasta tónlistarkona heims rétt eftir aldamót. Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated, Sk8er Boi, I'm With You og Girlfriend. Árið 2014 greindist hún svo með Lyme sjúkdóminn og má segja að hún hafi haldið sig til hlés síðan þá. Hún var gift tónlistarmanninum Deryck Whibley frá árinu 2006 til 2010. Árið 2013 giftist hún svo Nickelback söngvaranum Chad Kroeger en þau skildu árið 2015. Tyga er bandarískur rappari sem vakti mikla athygli þegar hann átti í ástarsambandi við raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner. Þau voru saman í þrjú ár en hættu saman árið 2017. Tyga var áður með fyrirsætunni Blac Chyna og eiga þau saman einn son. Ástin og lífið Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15. febrúar 2019 14:40 Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28. september 2018 11:30 Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum. 2. september 2015 21:39 Avril Lavigne í tilfinningaþrungnu viðtali: Grét allan daginn Söngkonan Avril Lavigne opnaði sig um Lyme-sjúkdóminn í þættinum Good Morning America í gær en greindist með sjúkdóminn í október á síðasta ári. Að hennar sögn gengur meðferðin betur en hún mun vera hálfnuð í henni. 30. júní 2015 15:00 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Kylie Jenner og Tyga nýtt par Parið hefur sagst bara vera vinir í meira en hálft ár en nú virðist ástin hafakviknað. 16. apríl 2015 13:30 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Avril hafði verið trúlofuð tónlistarmanninum Mod Sun en í síðasta mánuði bárust fréttir þess efnis að þau hefðu slitið trúlofuninni. Þá hafði sambandið þó verið slitrótt um nokkurt skeið. Skömmu síðar sást Avril svo með Tyga á veitingastað. Heimildarmaður People fullyrti þó að þau væru aðeins vinir og Tyga hefði ekki haft neitt að gera með sambandsslit Avril og Mod Sun. Í síðustu viku sáust þau svo aftur saman, þá í teiti hjá leikaranum Leonardo DiCaprio. Í gær mættu Avril og Tyga saman í teiti Mugler x Hunter Scafer á tískuvikunni í París. Af myndum að dæma var afar vingott á milli þeirra. Þau leiddust, kysstust og virtust afar lukkuleg með hvort annað. Tyga og Avril Lavigne mættu saman í partý Mugler x Hunter Schafer á tískuvikunni í París í gær.Getty/Arnold Jerocki Það vakti mikla lukku ljósmyndara þegar þau staðfestu samband sitt opinberlega með kossi.Getty/arnold jerocki Þau virtust afar lukkuleg með hvort annað.Getty/Arnold Jerocki Var áður með Kylie Jenner Avril var ein vinsælasta tónlistarkona heims rétt eftir aldamót. Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated, Sk8er Boi, I'm With You og Girlfriend. Árið 2014 greindist hún svo með Lyme sjúkdóminn og má segja að hún hafi haldið sig til hlés síðan þá. Hún var gift tónlistarmanninum Deryck Whibley frá árinu 2006 til 2010. Árið 2013 giftist hún svo Nickelback söngvaranum Chad Kroeger en þau skildu árið 2015. Tyga er bandarískur rappari sem vakti mikla athygli þegar hann átti í ástarsambandi við raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner. Þau voru saman í þrjú ár en hættu saman árið 2017. Tyga var áður með fyrirsætunni Blac Chyna og eiga þau saman einn son.
Ástin og lífið Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15. febrúar 2019 14:40 Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28. september 2018 11:30 Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum. 2. september 2015 21:39 Avril Lavigne í tilfinningaþrungnu viðtali: Grét allan daginn Söngkonan Avril Lavigne opnaði sig um Lyme-sjúkdóminn í þættinum Good Morning America í gær en greindist með sjúkdóminn í október á síðasta ári. Að hennar sögn gengur meðferðin betur en hún mun vera hálfnuð í henni. 30. júní 2015 15:00 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Kylie Jenner og Tyga nýtt par Parið hefur sagst bara vera vinir í meira en hálft ár en nú virðist ástin hafakviknað. 16. apríl 2015 13:30 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15. febrúar 2019 14:40
Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28. september 2018 11:30
Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum. 2. september 2015 21:39
Avril Lavigne í tilfinningaþrungnu viðtali: Grét allan daginn Söngkonan Avril Lavigne opnaði sig um Lyme-sjúkdóminn í þættinum Good Morning America í gær en greindist með sjúkdóminn í október á síðasta ári. Að hennar sögn gengur meðferðin betur en hún mun vera hálfnuð í henni. 30. júní 2015 15:00
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30
Kylie Jenner og Tyga nýtt par Parið hefur sagst bara vera vinir í meira en hálft ár en nú virðist ástin hafakviknað. 16. apríl 2015 13:30