„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:30 Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. „Við þurfum að vera miklu meira smart í okkar leik. Í þriðja leikhluta vorum við bara fastir fyrir utan þriggja stiga línuna, vorum ekkert að ráðast á þá. Ég veit ekki hvaða kjaftæði þetta var.“ Hjalti var spurður hvort hann tæki undir það að það væri stemningsleysi í kringum Keflavíkurliðið. „Ég veit það ekki. Kannski virkar það þannig þegar við erum undir. Stemningin innan hópsins er mjög góð.“ Hjalti hefur á sínum ferli upplifað að tapa þremur leikjum í röð en aldrei sem þjálfari Keflavíkur. „Við þurfum að rífa okkur upp, vitum að getum gert betur á öllum sviðum og þurfum sem lið að taka okkur saman í andlitinu.“ Hann hefur talað um „off“ daga í vinnunni eftir tapleiki. Nú eru tapleikirnir þrír í röð. Þarf að fara í alvarlega naflaskoðun? „Það vantar Hörð [Axel Vilhjálmsson] og Valur [Orri Valsson] var ekki búinn að vera með okkur í einhverja tíu daga vegna veikinda. Það auðvitað riðlar skipulagi liðsins að vera ekki með þá til að stýra leik liðsins.“ „Við erum búnir að leggja mikla áherslu á varnarleik en það hefur greinilega farið inn um annað og út um hitt.“ Hjalti var spurður hvort hann hefði miklar áhyggjur af stöðunni. „Það eru fjórir leikir eftir, við þurfum að gíra okkur í gang og gera þetta í sameiningu,“ sagði þjálfari Keflavíkur að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Sjá meira
„Við þurfum að vera miklu meira smart í okkar leik. Í þriðja leikhluta vorum við bara fastir fyrir utan þriggja stiga línuna, vorum ekkert að ráðast á þá. Ég veit ekki hvaða kjaftæði þetta var.“ Hjalti var spurður hvort hann tæki undir það að það væri stemningsleysi í kringum Keflavíkurliðið. „Ég veit það ekki. Kannski virkar það þannig þegar við erum undir. Stemningin innan hópsins er mjög góð.“ Hjalti hefur á sínum ferli upplifað að tapa þremur leikjum í röð en aldrei sem þjálfari Keflavíkur. „Við þurfum að rífa okkur upp, vitum að getum gert betur á öllum sviðum og þurfum sem lið að taka okkur saman í andlitinu.“ Hann hefur talað um „off“ daga í vinnunni eftir tapleiki. Nú eru tapleikirnir þrír í röð. Þarf að fara í alvarlega naflaskoðun? „Það vantar Hörð [Axel Vilhjálmsson] og Valur [Orri Valsson] var ekki búinn að vera með okkur í einhverja tíu daga vegna veikinda. Það auðvitað riðlar skipulagi liðsins að vera ekki með þá til að stýra leik liðsins.“ „Við erum búnir að leggja mikla áherslu á varnarleik en það hefur greinilega farið inn um annað og út um hitt.“ Hjalti var spurður hvort hann hefði miklar áhyggjur af stöðunni. „Það eru fjórir leikir eftir, við þurfum að gíra okkur í gang og gera þetta í sameiningu,“ sagði þjálfari Keflavíkur að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Sjá meira
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10