Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Nýframlögð miðlunartillaga sem settur sáttasemjari í deildu Eflingar og SA kynnti í morgun verður helsta umfjöllunarefni hádegisfrétta Bylgjunnar. 

Við heyrum í sáttasemjara auk þess sem við fáum viðbrögð frá deiluaðilum, framkvæmdastjóra SA og formanni Eflingar.

Einnig fjöllum við um geðheilbrigðismál en gríðarleg eftirspurn er eftir inngöngu í þverfagleg geðheilsuteymi á höfuðborgarsvæðinu sem þjónusta fólk með fjölþættan vanda.

Að auki segjum við frá þeim tímamótum að nú er hætt að skima sérstaklega fyrir kórónuveirunni, réttum þremur árum eftir að fyrsta smit var greint hér á landi. 

Að auki heyrum við í matvælaráðherra en í gær kom út viðamikil skýrsla um framtíð lagareldis hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×