Ten Hag: Fernu-tal er bara fyrir stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 15:01 Erik ten Hag lyfti hér enska deildabikarnum eftir sigur Manchester United á Newcastle United á Wembley um síðustu helgi. Getty/James Gill Manchester United hefur þegar unnið einn titil á tímabilinu og getur enn bætt við þremur til viðbótar. Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag talaði (eða talaði ekki) um mögulegt fernutímabil á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti West Ham í kvöld. Erik ten Hag s Manchester United stats since joining: 40 games: 29 W, 5 D, 6 L 77 goals 38 conceded 72.5% win percentage League Cup won 3rd in PL Still in UEL, FA Cup pic.twitter.com/NjCVDJ9vID— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 United liðið er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og átta stigum frá toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn á móti West Ham í kvöld er síðan í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Ten Hag segist ekki einu sinni hafa hugsað um möguleikann á því að vinna alla fjóra bikarana á þessu tímabili. „Það tal er bara fyrir stuðningsmennina,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundinum. „Við verðum að einbeita okkur að næsta leik og það er það eina sem við erum að gera,“ sagði Ten Hag. „Núna erum við búnir að tala í tíu mínútur og ég hef ekki heyra eitt orð um West Ham. Ég hélt að þetta væri blaðamannafundur fyrir leik á móti West Ham og það er því það eina sem við ættum að tala um,“ sagði Ten Hag. „Við þurfum ekki að tala um titla. Við þurfum að tala um West Ham United, því það er leikurinn sem bíður okkar á morgun (í kvöld),“ sagði Ten Hag. Leikur Manchester United og West Ham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Erik ten Hag has welcomed #MUFC s relentless schedule - by insisting nothing infuses ambitious players with energy like the pursuit of multiple trophies https://t.co/VayDJVkJMD— James Ducker (@TelegraphDucker) March 1, 2023 United gæti þurft að spila 65 leiki á tímabilinu ef liðið kemst í báða úrslitaleikina í enska bikarnum og Evrópudeildinni en liðið spilaði átta leiki í febrúar. Hollenski stjórinn lítur hins jákvæðum en ekki neikvæðum augum á það að spila svona marga leiki. „Mín reynsla frá Ajax segir mér það að þegar við duttum út úr Evrópukeppninni þá duttu gæðin niður og þegar þú ert í Evrópukeppninni þá gefur það liðinu orku. Hingað til hefur okkur gengið vel að vinna með leikjaálagið og ég tel að við getum haldið því áfram út tímabilið,“ sagði Ten Hag. You can t just go past this picture without liking it. - PHOTO OF THE DAY! pic.twitter.com/xwQWtzT5Lr— (@TenHagBall_) February 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag talaði (eða talaði ekki) um mögulegt fernutímabil á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti West Ham í kvöld. Erik ten Hag s Manchester United stats since joining: 40 games: 29 W, 5 D, 6 L 77 goals 38 conceded 72.5% win percentage League Cup won 3rd in PL Still in UEL, FA Cup pic.twitter.com/NjCVDJ9vID— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 United liðið er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og átta stigum frá toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn á móti West Ham í kvöld er síðan í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Ten Hag segist ekki einu sinni hafa hugsað um möguleikann á því að vinna alla fjóra bikarana á þessu tímabili. „Það tal er bara fyrir stuðningsmennina,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundinum. „Við verðum að einbeita okkur að næsta leik og það er það eina sem við erum að gera,“ sagði Ten Hag. „Núna erum við búnir að tala í tíu mínútur og ég hef ekki heyra eitt orð um West Ham. Ég hélt að þetta væri blaðamannafundur fyrir leik á móti West Ham og það er því það eina sem við ættum að tala um,“ sagði Ten Hag. „Við þurfum ekki að tala um titla. Við þurfum að tala um West Ham United, því það er leikurinn sem bíður okkar á morgun (í kvöld),“ sagði Ten Hag. Leikur Manchester United og West Ham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Erik ten Hag has welcomed #MUFC s relentless schedule - by insisting nothing infuses ambitious players with energy like the pursuit of multiple trophies https://t.co/VayDJVkJMD— James Ducker (@TelegraphDucker) March 1, 2023 United gæti þurft að spila 65 leiki á tímabilinu ef liðið kemst í báða úrslitaleikina í enska bikarnum og Evrópudeildinni en liðið spilaði átta leiki í febrúar. Hollenski stjórinn lítur hins jákvæðum en ekki neikvæðum augum á það að spila svona marga leiki. „Mín reynsla frá Ajax segir mér það að þegar við duttum út úr Evrópukeppninni þá duttu gæðin niður og þegar þú ert í Evrópukeppninni þá gefur það liðinu orku. Hingað til hefur okkur gengið vel að vinna með leikjaálagið og ég tel að við getum haldið því áfram út tímabilið,“ sagði Ten Hag. You can t just go past this picture without liking it. - PHOTO OF THE DAY! pic.twitter.com/xwQWtzT5Lr— (@TenHagBall_) February 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira