Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 08:01 Klopp á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41