Tryggði sér starf út tímabilið eftir sigurinn á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 12:31 Ruben Selles fagnar sigri á Chelsea með Ibrahima Diallo, leikmanni Southampton. Getty/Justin Setterfield Spánverjinn Ruben Selles hefur gert samkomulag um að stýra liði Southampton út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Selles tók fyrst við tímabundið eftir að Nathan Jones var rekinn en var fljótur að vinna sér inn traust yfirmanna sinna. Southampton have appointed Rubén Sellés as manager until the end of the season after he convinced the hierarchy he can steer Saints clear of relegation.By @benfisherj https://t.co/xz4wXfEbT5— Guardian sport (@guardian_sport) February 24, 2023 Nathan Jones hélt starfinu í aðeins 95 daga en hann hafði tekið við þegar Ralph Hasenhuttl var rekinn í nóvember. Það hefur því mikið gengið á í stjóramálum félagsins á þessu erfiða tímabili. Southampton liðið er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti. Selles hafði verið aðstoðarmaður hjá Southampton síðan í fyrra og vann undir bæði Jones og Hasenhuttl. Southampton var í viðræðum við Jesse Marsch, fyrrum stjóra Leeds, en ekkert varð úr því að hann tæki við. Hinn 39 ára gamli Selles sóttist aftur á móti eftir því að vera fastráðinn og eftir að liðið vann Chelsea um helgina þá fær hann tækifæri til að stýra liðinu út tímabilið. Selles hefur reynslu af þjálfun í Grikklandi, Aserbaísjan og Danmörku. Southampton liðið var aðeins búið að vinna fjóra af 23 leikjum fyrir leikinn á móti Chelsea en liðið tapaði átta af síðustu níu leikjum undir stjórn Jones. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Selles tók fyrst við tímabundið eftir að Nathan Jones var rekinn en var fljótur að vinna sér inn traust yfirmanna sinna. Southampton have appointed Rubén Sellés as manager until the end of the season after he convinced the hierarchy he can steer Saints clear of relegation.By @benfisherj https://t.co/xz4wXfEbT5— Guardian sport (@guardian_sport) February 24, 2023 Nathan Jones hélt starfinu í aðeins 95 daga en hann hafði tekið við þegar Ralph Hasenhuttl var rekinn í nóvember. Það hefur því mikið gengið á í stjóramálum félagsins á þessu erfiða tímabili. Southampton liðið er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti. Selles hafði verið aðstoðarmaður hjá Southampton síðan í fyrra og vann undir bæði Jones og Hasenhuttl. Southampton var í viðræðum við Jesse Marsch, fyrrum stjóra Leeds, en ekkert varð úr því að hann tæki við. Hinn 39 ára gamli Selles sóttist aftur á móti eftir því að vera fastráðinn og eftir að liðið vann Chelsea um helgina þá fær hann tækifæri til að stýra liðinu út tímabilið. Selles hefur reynslu af þjálfun í Grikklandi, Aserbaísjan og Danmörku. Southampton liðið var aðeins búið að vinna fjóra af 23 leikjum fyrir leikinn á móti Chelsea en liðið tapaði átta af síðustu níu leikjum undir stjórn Jones.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira