Katla skoraði 24 sekúndum eftir að hún kom inná og stelpurnar með fullt hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:57 Katla Tryggvadóttir skoraði aðeins nokkrum sekúndum eftir að hún kom inn á sem varamaður. Vísir/Hulda Margrét Íslenska nítján ára landslið kvenna í fótbolta vann 4-1 sigur á Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu alla þrjá leiki sína á mótinu og skoruðu í þeim ellefu mörk. Frábær frammistaða hjá framtíðarleikmönnum kvennalandsliðsins. Stjörnustelpurnar Snædís María Jörundsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og Þróttarinn Katla Tryggvadóttir skoraði síðan tvívegis eftir að hafa komið inn á sem varamaður í þeim síðari. Snædís María Jörundsdóttir kom íslenska liðinu í 1-0 á 9. mínútu eftir frábæran undirbúning frá Sædísi Rún Heiðarsdóttur. Sædís Rún vann boltann og lagði boltann fyrir á Snædísi eftir að þær höfðu áður farið í skemmtilegt þríhyrningaspil. Sædís Rún skoraði síðan sjálf á 20. mínútu eftir frábæran sprett upp miðjuna og þrumuskot fyrir utan teig í bláhornið. Íslenska nítján ára landsliðið í fótbolta gerði frábæra hluti á mótinu í Portúgal.KSÍ Wales náði að minnka muninn snemma í seinni hálfleiknum en þá var komið að ótrúlegri innkomu Kötlu Tryggvadóttur. Katla kom inn á sem varamaður eftir nákvæmlega sextíu mínútur og 24 sekúndum síðar var búin að skora þriðja markið. Í raun liðum bara fjórtán sekúndur frá því að leikurinn fór aftur í gang þar til að Katla skoraði. Hún vann boltann sjálf í háspressunni, kom sér framhjá varnarmanni, lék inn í teig og skoraði með laglegu skoti í stöngina og inn. Katla skoraði síðan aftur sextán mínútum síðar þegar hún fylgdi eftir vítaspyrnu sem hún fékk en lét verja frá sér. Íslensku stelpurnar enduðu því með fullt hús stiga á mótinu en þær höfðu áður unnið sigra á Portúgal og Póllandi. Fyrsti leikurinn á móti Póllandi vannst 4-2 og leikur tvö vannst 3-2 á móti Portúgal. Fyrirliðinn Sædís Rún og Katla voru markahæstar hjá íslenska liðinu á mótinu með fjögur mörk hvor en þær skoruðu í öllum leikjum liðsins. Snædís María var síðan með tvö mörk á mótinu. Margrét Magnúsdóttir er þjálfari íslenska liðsins og greinilega að gera mjög flotta hluti með stelpurnar. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu alla þrjá leiki sína á mótinu og skoruðu í þeim ellefu mörk. Frábær frammistaða hjá framtíðarleikmönnum kvennalandsliðsins. Stjörnustelpurnar Snædís María Jörundsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og Þróttarinn Katla Tryggvadóttir skoraði síðan tvívegis eftir að hafa komið inn á sem varamaður í þeim síðari. Snædís María Jörundsdóttir kom íslenska liðinu í 1-0 á 9. mínútu eftir frábæran undirbúning frá Sædísi Rún Heiðarsdóttur. Sædís Rún vann boltann og lagði boltann fyrir á Snædísi eftir að þær höfðu áður farið í skemmtilegt þríhyrningaspil. Sædís Rún skoraði síðan sjálf á 20. mínútu eftir frábæran sprett upp miðjuna og þrumuskot fyrir utan teig í bláhornið. Íslenska nítján ára landsliðið í fótbolta gerði frábæra hluti á mótinu í Portúgal.KSÍ Wales náði að minnka muninn snemma í seinni hálfleiknum en þá var komið að ótrúlegri innkomu Kötlu Tryggvadóttur. Katla kom inn á sem varamaður eftir nákvæmlega sextíu mínútur og 24 sekúndum síðar var búin að skora þriðja markið. Í raun liðum bara fjórtán sekúndur frá því að leikurinn fór aftur í gang þar til að Katla skoraði. Hún vann boltann sjálf í háspressunni, kom sér framhjá varnarmanni, lék inn í teig og skoraði með laglegu skoti í stöngina og inn. Katla skoraði síðan aftur sextán mínútum síðar þegar hún fylgdi eftir vítaspyrnu sem hún fékk en lét verja frá sér. Íslensku stelpurnar enduðu því með fullt hús stiga á mótinu en þær höfðu áður unnið sigra á Portúgal og Póllandi. Fyrsti leikurinn á móti Póllandi vannst 4-2 og leikur tvö vannst 3-2 á móti Portúgal. Fyrirliðinn Sædís Rún og Katla voru markahæstar hjá íslenska liðinu á mótinu með fjögur mörk hvor en þær skoruðu í öllum leikjum liðsins. Snædís María var síðan með tvö mörk á mótinu. Margrét Magnúsdóttir er þjálfari íslenska liðsins og greinilega að gera mjög flotta hluti með stelpurnar.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira