Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 13:32 Það er aftur gaman að vera stuðningsmaður Manchester United eftir erfið ár. Getty/Alex Livesey Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira