Stoltur af sínum mönnum eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 20:01 Mikel Arteta fagnar. Mark Leech/Getty Images „Við sýndum mikinn karakter og þrautseigju með því að koma tvívegis til baka og enda á að vinna leikinn,“ sagði Mikel Arteta um dramatískan 4-2 sigur sinna manna í Arsenal á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55