„Þetta stefnir lífi fólks í hættu“ Máni Snær Þorláksson skrifar 18. febrúar 2023 14:12 Hér má sjá biluðu ljósastaurana sem um ræðir. Vísir/Vilhelm Íbúi í Kópavogi hefur miklar áhyggjur af langvarandi ljósleysi í nágrenni við heimilið sitt. Börn gangi um í svartamyrkri og tímaspursmál sé hvenær slys verður. Ljósleysið má rekja til bilunar í jarðstreng samkvæmt tilkynningu frá Kópavogsbæ. Götuljós á hluta Álfhólsvegar, Bjarnhólastígs, Digranesheiðar, Hátraðar og Víghólastígs, eru því óvirk. Anna Baldvina Jóhannsdóttir, sem býr á Álfhólsvegi í Kópavogi, segir í samtali við fréttastofu að henni blöskri ástandið. Ekki sé búið að vera ljós í staurunum síðan fyrir síðustu jól. Kópavogsbær kennir þó tíðarfari og frosti í jörð um það hversu illa gengur að finna bilunina. Þörf sé á sérhæfðum mælitækjum til að staðsetja bilunina nákvæmlega svo hægt sé að lágmarka jarðrask. „Það eru fjórir göngustígar yfir götuna og þeir eru allir óupplýstir,“ segir Anna Baldvina sem hefur áhyggjur af því að ljósleysið valdi slysi. Sérstaklega hefur hún áhyggjur af börnum í dökkum fatnaði án endurskinsmerkja. Þá gefur Anna Baldvina ekki mikið fyrir svörin frá Kópavogsbæ. „Það er ansi seint um svör alltaf hjá Kópavogsbæ. Það er bara þannig,“ segir hún. „En þetta er stórhættulegt og þetta stefnir lífi fólks í hættu.“ Umferðaröryggi Kópavogur Samgöngur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Ljósleysið má rekja til bilunar í jarðstreng samkvæmt tilkynningu frá Kópavogsbæ. Götuljós á hluta Álfhólsvegar, Bjarnhólastígs, Digranesheiðar, Hátraðar og Víghólastígs, eru því óvirk. Anna Baldvina Jóhannsdóttir, sem býr á Álfhólsvegi í Kópavogi, segir í samtali við fréttastofu að henni blöskri ástandið. Ekki sé búið að vera ljós í staurunum síðan fyrir síðustu jól. Kópavogsbær kennir þó tíðarfari og frosti í jörð um það hversu illa gengur að finna bilunina. Þörf sé á sérhæfðum mælitækjum til að staðsetja bilunina nákvæmlega svo hægt sé að lágmarka jarðrask. „Það eru fjórir göngustígar yfir götuna og þeir eru allir óupplýstir,“ segir Anna Baldvina sem hefur áhyggjur af því að ljósleysið valdi slysi. Sérstaklega hefur hún áhyggjur af börnum í dökkum fatnaði án endurskinsmerkja. Þá gefur Anna Baldvina ekki mikið fyrir svörin frá Kópavogsbæ. „Það er ansi seint um svör alltaf hjá Kópavogsbæ. Það er bara þannig,“ segir hún. „En þetta er stórhættulegt og þetta stefnir lífi fólks í hættu.“
Umferðaröryggi Kópavogur Samgöngur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira