Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 18. febrúar 2023 07:01 Garpur sýnir Andra íshellana í Kötlujökli í nýjasta þættinum. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. Þeir hitta ævintýraleiðsögumanninn Hauk Þorsteinsson sem starfar hjá Southcoast Adventure og keyrslan að Kötlujökli er mjög falleg, en þá er keyrt af þjóðveginum og í kringum Hafursey áður en þeir lentu við rætur jökulsins. Jökullinn er ólíkur öðrum jöklum að því leyti að hann er vel skreyttur sandi og ösku og lítur út eins og Oreo-kex, eða sebrahestur. Einn af stórum kostum þessa ævintýris er að það geta allir farið, og eru notaðir venjulegir göngubroddar sem er smeygt yfir gönguskóna. Þeir gengu upp manngerðan stiga, sem leiðsögumenn hafa smíðað, og fóru inn í fyrsta hellinn sem er eiginlega risa stór göng og þar er auðvelt að gleyma sér í fegurðinni. Ferðalagið heldur áfram í gegnum þennan helli og inn í nokkurskonar ís-laut sem er eins og byrjun á einhverju Narníu-ævintýri. Það tekur svo við annar lítill hellir, sem eru líka göng, en þar verða litirnir enn ýktari og upplifunin eftir því. Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af ævintýrinu. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Kötlujökull.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31 Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þeir hitta ævintýraleiðsögumanninn Hauk Þorsteinsson sem starfar hjá Southcoast Adventure og keyrslan að Kötlujökli er mjög falleg, en þá er keyrt af þjóðveginum og í kringum Hafursey áður en þeir lentu við rætur jökulsins. Jökullinn er ólíkur öðrum jöklum að því leyti að hann er vel skreyttur sandi og ösku og lítur út eins og Oreo-kex, eða sebrahestur. Einn af stórum kostum þessa ævintýris er að það geta allir farið, og eru notaðir venjulegir göngubroddar sem er smeygt yfir gönguskóna. Þeir gengu upp manngerðan stiga, sem leiðsögumenn hafa smíðað, og fóru inn í fyrsta hellinn sem er eiginlega risa stór göng og þar er auðvelt að gleyma sér í fegurðinni. Ferðalagið heldur áfram í gegnum þennan helli og inn í nokkurskonar ís-laut sem er eins og byrjun á einhverju Narníu-ævintýri. Það tekur svo við annar lítill hellir, sem eru líka göng, en þar verða litirnir enn ýktari og upplifunin eftir því. Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af ævintýrinu. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Kötlujökull.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31 Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01
Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38
„Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31
Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24