Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2023 12:53 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, leikur sinn fyrsta landsleik í dag. ksí Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. Ólöf er nýliði í landsliðinu og leikur sinn fyrsta landsleik í dag. Hún hefur leikið með Þrótti undanfarin þrjú tímabil. Byrjunarlið Íslands er nokkuð ungt en sex af ellefu leikmönnum eru fæddir 2000 eða síðar. Byrjunarlið A kvenna gegn Skotlandi! Bein útsending á KSÍ TV kl. 14:00! https://t.co/GDglFV5Vit Our starting lineup against Scotland at the Pinatar Cup.#dottir pic.twitter.com/STjr691hdv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 15, 2023 Um er að ræða fyrsta landsleik Íslands eftir að Sara Björk Gunnarsdóttir lagði landsliðsskóna á hilluna. Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Amanda Andradóttir eru á miðjunni en Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir á köntunum. Í miðri vörninni er nýi fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir við hlið hennar, og bakverðir eru sem fyrr Guðný Árnadóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sandra Sigurðardóttir er í markinu. Leikur Íslands og Skotlands hefst klukkan 14 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland mætir svo Wales á laugardagskvöld og loks Filippseyjum næsta þriðjudagskvöld. Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Ólöf er nýliði í landsliðinu og leikur sinn fyrsta landsleik í dag. Hún hefur leikið með Þrótti undanfarin þrjú tímabil. Byrjunarlið Íslands er nokkuð ungt en sex af ellefu leikmönnum eru fæddir 2000 eða síðar. Byrjunarlið A kvenna gegn Skotlandi! Bein útsending á KSÍ TV kl. 14:00! https://t.co/GDglFV5Vit Our starting lineup against Scotland at the Pinatar Cup.#dottir pic.twitter.com/STjr691hdv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 15, 2023 Um er að ræða fyrsta landsleik Íslands eftir að Sara Björk Gunnarsdóttir lagði landsliðsskóna á hilluna. Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Amanda Andradóttir eru á miðjunni en Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir á köntunum. Í miðri vörninni er nýi fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir við hlið hennar, og bakverðir eru sem fyrr Guðný Árnadóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sandra Sigurðardóttir er í markinu. Leikur Íslands og Skotlands hefst klukkan 14 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland mætir svo Wales á laugardagskvöld og loks Filippseyjum næsta þriðjudagskvöld.
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira