Anníe Mist: Ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 08:33 Anníe Mist Þórisdóttir snýr aftur í einstaklingskeppnina á heimsleikunum í CrossFit. Getty/ Dario Cantatore Anníe Mist Þórisdóttir mun ekki keppa í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit í ár heldur snúa aftur í einstaklingskeppnina. Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira