Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 09:30 Jordyn Huitema er leikmaður kanadíska landsliðsins sem hefur tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum. Getty/Robbie Jay Barratt Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira