Veðurvaktin: Sumarhúsið í Kjósinni mesta tjónið í dag Viktor Örn Ásgeirsson og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 11. febrúar 2023 14:01 Bærinn Kotvogur í Höfnum, sem byggður var á 19. öld, féll saman í veðurofsanum í dag. Aníta Friðriksdóttir Veðurviðaranir eru í gildi á landinu öllu, annaðhvort gular eða appelsínugular. Mikið hvassviðri var á landinu og stóðu Björgunarsveitir í ströngu í allan dag. Að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar varð blessunarlega lítið tjón utan sumarhúss í Kjósinni sem gjöreyðilagðist í vindhviðunum. Óvissustigi Almannavarna var lýst yfir í gær og er veðrið verst á Vesturlandi, Norðurlandi og Norðausturlandi. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna var virkjuð klukkan 12:00 í dag og fylgjast viðbragðsaðilar vel með stöðunni. Flugferðir hafa verið felldar niður í Keflavík og miklar líkur eru á samgöngutruflunum. Í kortunum er éljagangur og gæti bæði færð og skyggni spillst. Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Við tökum á móti ábendingum og myndefni á ritstjorn(hja)visir.is.
Óvissustigi Almannavarna var lýst yfir í gær og er veðrið verst á Vesturlandi, Norðurlandi og Norðausturlandi. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna var virkjuð klukkan 12:00 í dag og fylgjast viðbragðsaðilar vel með stöðunni. Flugferðir hafa verið felldar niður í Keflavík og miklar líkur eru á samgöngutruflunum. Í kortunum er éljagangur og gæti bæði færð og skyggni spillst. Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Við tökum á móti ábendingum og myndefni á ritstjorn(hja)visir.is.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira