Íslandsbanki vill sættast við Fjármálaeftirlitið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2023 18:36 Bankinn greiddi 110 milljónir í yfirvinnu vegna útboðsins og við skráningu hlutabréfa á markað. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hefur óskað eftir því að ljúka málinu vegna sölu hluta ríkisins í Íslandsbanka með sátt. Fjármálaeftirlitið hefur sagt bankann kunna að hafa brotið gegn tilgreindum ákvæðum laga og reglna sem um starfsemi hans gilda. Bankinn hefur sett fram hluta skýringa sinna við frummati Fjármálaeftirlitsins. Stjórnendur bankans segjast taka frummatinu alvarlega. Þetta kemur fram í samstæðureikningi Íslandsbanka sem birtur var í dag. Þann 9. janúar 2023 var tilkynnt að Íslandsbanka hf. hafi borist frummat Fjármálaeftirlitsins vegna athugunar á framkvæmd Íslandsbanka á útboði íslenska ríkisins á 22,5% eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór hinn 22. mars 2022. Í frummatinu kemur fram að FME telji að bankinn kunni að hafa brotið gegn tilgreindum ákvæðum laga og reglna sem um starfsemi hans gilda. Þá hafi eftirlitið heimildir til að leggja á stjórnvaldssektir eða ljúka málinu með sátt við bankann. Bankinn hefur nú brugðist við og segjast stjórnendur taka frummati Fjármáleftirlitsins alvarlega. Þeir hafi gert breytingar á innri ferlum bankans og sú vinna muni halda áfram eftir því sem tilefni gefst til. Að þeirra sögn liggur möguleg fjárhæð sáttarinnar ekki fyrir. Bankinn hefur hins vegar metið fjárhagsleg áhrif sáttarinnar, sem er eins konar ígildi stjórnvaldssektar, og fært skuldbindingu vegna málsis byggða á innra mati. Bankinn hyggst ekki greina frá fjárhæð skuldbindingarinnar. Tengdar fréttir Samþykkja viðræður um samruna við Kviku Stjórn Íslandsbanka samþykkti í dag að hefja viðræður við Kviku banka um mögulegan samruna félaganna tveggja. Beiðni um viðræðurnar barst frá stjórn Kviku fyrir viku síðan. 9. febrúar 2023 16:34 Mest lesið Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Þetta kemur fram í samstæðureikningi Íslandsbanka sem birtur var í dag. Þann 9. janúar 2023 var tilkynnt að Íslandsbanka hf. hafi borist frummat Fjármálaeftirlitsins vegna athugunar á framkvæmd Íslandsbanka á útboði íslenska ríkisins á 22,5% eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór hinn 22. mars 2022. Í frummatinu kemur fram að FME telji að bankinn kunni að hafa brotið gegn tilgreindum ákvæðum laga og reglna sem um starfsemi hans gilda. Þá hafi eftirlitið heimildir til að leggja á stjórnvaldssektir eða ljúka málinu með sátt við bankann. Bankinn hefur nú brugðist við og segjast stjórnendur taka frummati Fjármáleftirlitsins alvarlega. Þeir hafi gert breytingar á innri ferlum bankans og sú vinna muni halda áfram eftir því sem tilefni gefst til. Að þeirra sögn liggur möguleg fjárhæð sáttarinnar ekki fyrir. Bankinn hefur hins vegar metið fjárhagsleg áhrif sáttarinnar, sem er eins konar ígildi stjórnvaldssektar, og fært skuldbindingu vegna málsis byggða á innra mati. Bankinn hyggst ekki greina frá fjárhæð skuldbindingarinnar.
Tengdar fréttir Samþykkja viðræður um samruna við Kviku Stjórn Íslandsbanka samþykkti í dag að hefja viðræður við Kviku banka um mögulegan samruna félaganna tveggja. Beiðni um viðræðurnar barst frá stjórn Kviku fyrir viku síðan. 9. febrúar 2023 16:34 Mest lesið Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Samþykkja viðræður um samruna við Kviku Stjórn Íslandsbanka samþykkti í dag að hefja viðræður við Kviku banka um mögulegan samruna félaganna tveggja. Beiðni um viðræðurnar barst frá stjórn Kviku fyrir viku síðan. 9. febrúar 2023 16:34