Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2023 22:30 Ágúst Jóhannsson var léttur á því eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. „Ég var ánægður með þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fram í kvöld. „Við vorum klaufar að vera ekki meira yfir í hálfleik. Við vorum að gera feila á lokamínútum fyrri hálfleiks sem hefðu getað kostað okkur mikið. Þegar líða fór á seinni hálfleik þá náðum við að spila á fleiri mönnum og það virtist vera meira á tanknum hjá okkur.“ Hver var lykillinn að þessum sigri? „Varnarleikurinn var heilt yfir góður. Við náðum að loka vel á Steinunni og það var lítið línuspil. Við náðum að keyra fínt á þær og svo fannst mér uppstilltur sóknarleikur góður. Við gerðum lítið af tæknifeilum og þær fengu lítið af hraðaupphlaupum á okkur sem er lykilatriði gegn sterku liði eins og Fram.“ Varnarleikur Vals var mjög svo sterkur, sérstaklega í seinni hálfleiknum þar sem Fram gekk bölvanlega að skora. „Varnarleikurinn var virkilega góður og markvarslan kom aðeins upp í seinni hálfleik. Þetta var sanngjarn og góður sigur hjá okkur.“ Valur er ríkjandi bikarmeistari. Er ekki stefnan á að vinna þessa keppni aftur? „Nei, við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum,“ sagði Gústi léttur. „Að sjálfsögðu ætlum við að reyna að vinna hann. Það er markmiðið. Þetta er eitt skref í einu samt.“ Valur Fram Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
„Ég var ánægður með þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fram í kvöld. „Við vorum klaufar að vera ekki meira yfir í hálfleik. Við vorum að gera feila á lokamínútum fyrri hálfleiks sem hefðu getað kostað okkur mikið. Þegar líða fór á seinni hálfleik þá náðum við að spila á fleiri mönnum og það virtist vera meira á tanknum hjá okkur.“ Hver var lykillinn að þessum sigri? „Varnarleikurinn var heilt yfir góður. Við náðum að loka vel á Steinunni og það var lítið línuspil. Við náðum að keyra fínt á þær og svo fannst mér uppstilltur sóknarleikur góður. Við gerðum lítið af tæknifeilum og þær fengu lítið af hraðaupphlaupum á okkur sem er lykilatriði gegn sterku liði eins og Fram.“ Varnarleikur Vals var mjög svo sterkur, sérstaklega í seinni hálfleiknum þar sem Fram gekk bölvanlega að skora. „Varnarleikurinn var virkilega góður og markvarslan kom aðeins upp í seinni hálfleik. Þetta var sanngjarn og góður sigur hjá okkur.“ Valur er ríkjandi bikarmeistari. Er ekki stefnan á að vinna þessa keppni aftur? „Nei, við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum,“ sagði Gústi léttur. „Að sjálfsögðu ætlum við að reyna að vinna hann. Það er markmiðið. Þetta er eitt skref í einu samt.“
Valur Fram Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira