Fulham áfram í enska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 21:38 Harry Wilson fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. Leikurinn var seinni viðureign liðanna en fyrri leiknum á heimavelli Fulham lauk með 1-1 jafntefli og því þurfti annan leik til að skera úr um hvort liðið færi áfram í næstu umferð. Úrvalsdeildarlið Fulham hóf leikinn af krafti og Harry Wilson kom liðinu í 1-0 strax á 8.mínútu eftir sendingu frá Carlos Vinicius. Staðan í hálfleik var 1-0 en á 59.mínútu tvöfaldaði Andreas Pereira forystu Fulham og kom þeim í góða stöðu. Sunderland, sem leikur í Championship-deildinni, minnkaði muninn á 77.mínútu þegar Jack Clarke skoraði en hinn franski Layvin Kurzawa slökkti vonir stuðningsmanna Sunderland þegar hann kom Fulham í 3-1 á 82.mínútu. Þrátt fyrir að Jewison Bennette hafi minnkað muninn í 3-2 í uppbótartíma dugði það ekki til og Fulham fagnaði sæti í næstu umferð. Fulham er því komið áfram í enska bikarnum og mætir .Leeds United á heimavelli. Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Leikurinn var seinni viðureign liðanna en fyrri leiknum á heimavelli Fulham lauk með 1-1 jafntefli og því þurfti annan leik til að skera úr um hvort liðið færi áfram í næstu umferð. Úrvalsdeildarlið Fulham hóf leikinn af krafti og Harry Wilson kom liðinu í 1-0 strax á 8.mínútu eftir sendingu frá Carlos Vinicius. Staðan í hálfleik var 1-0 en á 59.mínútu tvöfaldaði Andreas Pereira forystu Fulham og kom þeim í góða stöðu. Sunderland, sem leikur í Championship-deildinni, minnkaði muninn á 77.mínútu þegar Jack Clarke skoraði en hinn franski Layvin Kurzawa slökkti vonir stuðningsmanna Sunderland þegar hann kom Fulham í 3-1 á 82.mínútu. Þrátt fyrir að Jewison Bennette hafi minnkað muninn í 3-2 í uppbótartíma dugði það ekki til og Fulham fagnaði sæti í næstu umferð. Fulham er því komið áfram í enska bikarnum og mætir .Leeds United á heimavelli.
Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira