Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Smári Jökull Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 18:30 Pep Clotet er farinn að þekkja það of vel að vera sagt upp sem þjálfari Brescia. Vísir/Getty Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. Pep Clotet er spænskur knattspyrnustjóri sem meðal annars hefur stýrt Birmingham, ítalska liðinu SPAL og Malmö FF í Svíþjóð. Hann tók við sem stjóri Brescia síðasta sumar en hefur nú verið sagt upp störfum og það í annað sinn á tímabilinu. Eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega í haust tók erfiður tími við hjá Brescia og þann 21.desember var Pep Clotet sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Eftirmaður hans, Alfredo Aglietti, fékk hins vegar aðeins tækifæri í tveimur leikjum en þá virðist sem eigandi Brescia hafi séð eftir ákvörðun sinni hvað varðar Clotet og réði hann sem knattspyrnustjóra liðsins á nýjan leik um miðjan janúar fyrr á þessu ári. Það entist þó ekki lengi. Á dögunum var Pep Clotet sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Brescia, í annað sinn á aðeins 48 dögum. Þetta er þó ekki öll sagan. Pep Clotet var nefnilega fyrst ráðinn þjálfari Brescia í febrúar árið 2021 en þá lék landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason með liðinu. Þrátt fyrir að koma Brescia í umspilsleiki um sæti í Serie A fékk Pep Clotet ekki að halda áfram með liðið í það skiptið. Clotet hefur því fengið sparkið í þrígang frá sama félaginu og mun eflaust hugsa sig tvisvar ef eigandinn Massimo Cellino hefur samband á nýjan leik. Hinn litríki Cellino er ekki ókunnugur því að tilkynna knattspyrnustjórum að þjónustu þeirra sé ekki lengur óskað. Hann var eigandi Leeds United frá janúar 2014 og þar til sumarið 2017. Á þeim tíma rak hann hvorki fleiri né færri en átta knattspyrnustjóra. Ítalski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Pep Clotet er spænskur knattspyrnustjóri sem meðal annars hefur stýrt Birmingham, ítalska liðinu SPAL og Malmö FF í Svíþjóð. Hann tók við sem stjóri Brescia síðasta sumar en hefur nú verið sagt upp störfum og það í annað sinn á tímabilinu. Eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega í haust tók erfiður tími við hjá Brescia og þann 21.desember var Pep Clotet sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Eftirmaður hans, Alfredo Aglietti, fékk hins vegar aðeins tækifæri í tveimur leikjum en þá virðist sem eigandi Brescia hafi séð eftir ákvörðun sinni hvað varðar Clotet og réði hann sem knattspyrnustjóra liðsins á nýjan leik um miðjan janúar fyrr á þessu ári. Það entist þó ekki lengi. Á dögunum var Pep Clotet sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Brescia, í annað sinn á aðeins 48 dögum. Þetta er þó ekki öll sagan. Pep Clotet var nefnilega fyrst ráðinn þjálfari Brescia í febrúar árið 2021 en þá lék landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason með liðinu. Þrátt fyrir að koma Brescia í umspilsleiki um sæti í Serie A fékk Pep Clotet ekki að halda áfram með liðið í það skiptið. Clotet hefur því fengið sparkið í þrígang frá sama félaginu og mun eflaust hugsa sig tvisvar ef eigandinn Massimo Cellino hefur samband á nýjan leik. Hinn litríki Cellino er ekki ókunnugur því að tilkynna knattspyrnustjórum að þjónustu þeirra sé ekki lengur óskað. Hann var eigandi Leeds United frá janúar 2014 og þar til sumarið 2017. Á þeim tíma rak hann hvorki fleiri né færri en átta knattspyrnustjóra.
Ítalski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira