Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2023 12:01 Jürgen Klopp hefur um ýmislegt að hugsa þessa dagana. getty/Clive Mason Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. Á blaðamannafundi eftir 3-0 tap Liverpool fyrir Wolves á laugardaginn neitaði Klopp að svara spurningu frá blaðamanni The Athletic, James Pearce, um hvernig hann undirbyggi lið sitt fyrir leiki. „Það er mjög erfitt að tala við þig ef ég er hundrað prósent hreinskilinn. Ég myndi helst ekki vilja gera það,“ sagði Þjóðverjinn. Hamann skilur ekki hvað landa sínum gekk til og vill að hann biðjist afsökunar. „Mér fannst þetta mjög skrítið og barnalegt. Hann verður að gera sér grein fyrir því að skilaboðum hefur rignt yfir Pearce og fjölskyldu hans eftir þessa uppákomu því Klopp svaraði ekki spurningu,“ sagði Hamann. „Þetta var fullkomlega eðlileg spurning og James á skilið afsökunarbeiðni. Liverpool er félag sem er byggt á virðingu og einhver ætti að segja Klopp: þetta er Liverpool og þú getur ekki gert þetta. En ég efast um að nokkur hjá félaginu þori að standa uppi í hárinu á honum sem þeir ættu að gera. Eins og staðan er núna hjálpa þessir hlutir hvorki honum né félaginu.“ Illa hefur gengið hjá Liverpool á tímabilinu. Liðið er úr leik í bikarkeppninni og deildabikarnum og er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir 3-0 tap Liverpool fyrir Wolves á laugardaginn neitaði Klopp að svara spurningu frá blaðamanni The Athletic, James Pearce, um hvernig hann undirbyggi lið sitt fyrir leiki. „Það er mjög erfitt að tala við þig ef ég er hundrað prósent hreinskilinn. Ég myndi helst ekki vilja gera það,“ sagði Þjóðverjinn. Hamann skilur ekki hvað landa sínum gekk til og vill að hann biðjist afsökunar. „Mér fannst þetta mjög skrítið og barnalegt. Hann verður að gera sér grein fyrir því að skilaboðum hefur rignt yfir Pearce og fjölskyldu hans eftir þessa uppákomu því Klopp svaraði ekki spurningu,“ sagði Hamann. „Þetta var fullkomlega eðlileg spurning og James á skilið afsökunarbeiðni. Liverpool er félag sem er byggt á virðingu og einhver ætti að segja Klopp: þetta er Liverpool og þú getur ekki gert þetta. En ég efast um að nokkur hjá félaginu þori að standa uppi í hárinu á honum sem þeir ættu að gera. Eins og staðan er núna hjálpa þessir hlutir hvorki honum né félaginu.“ Illa hefur gengið hjá Liverpool á tímabilinu. Liðið er úr leik í bikarkeppninni og deildabikarnum og er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira