„Þetta var Íslandsmet í klúðri“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2023 21:45 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ósáttur með tap kvöldsins Vísir/Diego Afturelding tapaði með minnsta mun gegn Fram 29-30. Afturelding var yfir nánast allan leikinn en kastaði leiknum frá sér á lokamínútunum og Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll með sína menn. „Það var óskiljanlegt hvernig við köstuðum leiknum frá okkur. Við vorum fimm mörkum yfir og með öll tök á öllum helvítis leiknum. Vörnin var góð og við vorum búnir að vinna svo mikla vinnu við að ná þessu forskoti,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Þetta var Íslandsmet í klúðri, hvernig við köstuðum boltanum frá okkur á ekki að sjást í Olís deildinni. Þetta voru það margir og daprir tæknifeilar og það var mjög erfitt að horfa upp á þetta og hvernig við köstuðum þessu frá okkur í seinni hálfleik.“ Gunnari var heitt í hamsi og var ósáttur með hvað hans menn voru að leyfa sér að gera fimm mörkum yfir. „Í stuttu máli þegar við erum fimm mörkum yfir þá fóru mínir menn að gera hluti sem þeir myndu ekki gera mínútu áður því þá vorum við í hörkuleik. En um leið og þú ert kominn með tak á leiknum þá kemur tilfinning um að þú megir taka einhverja sendingu. Þetta voru línusendingar sem áttu ekki rétt á sér.“ „Ég þurfti að taka tvö leikhlé út af þessum tæknifeilum og síðan tapaðist þetta á sendingum í lokin eftir leikhlé. Pressan kom síðan á okkur og þá hættu allir fyrir utan Blæ [Hinriksson] að sækja á markið og þegar þeir fóru út í hann þá fóru menn ekki í árásir. Við vorum ekki tilbúnir að axla ábyrgð þegar við vorum búnir að kasta þessu frá okkur og fengum jafnan leik sem er líka dapurt en sú staða átti aldrei að koma upp,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum. Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
„Það var óskiljanlegt hvernig við köstuðum leiknum frá okkur. Við vorum fimm mörkum yfir og með öll tök á öllum helvítis leiknum. Vörnin var góð og við vorum búnir að vinna svo mikla vinnu við að ná þessu forskoti,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Þetta var Íslandsmet í klúðri, hvernig við köstuðum boltanum frá okkur á ekki að sjást í Olís deildinni. Þetta voru það margir og daprir tæknifeilar og það var mjög erfitt að horfa upp á þetta og hvernig við köstuðum þessu frá okkur í seinni hálfleik.“ Gunnari var heitt í hamsi og var ósáttur með hvað hans menn voru að leyfa sér að gera fimm mörkum yfir. „Í stuttu máli þegar við erum fimm mörkum yfir þá fóru mínir menn að gera hluti sem þeir myndu ekki gera mínútu áður því þá vorum við í hörkuleik. En um leið og þú ert kominn með tak á leiknum þá kemur tilfinning um að þú megir taka einhverja sendingu. Þetta voru línusendingar sem áttu ekki rétt á sér.“ „Ég þurfti að taka tvö leikhlé út af þessum tæknifeilum og síðan tapaðist þetta á sendingum í lokin eftir leikhlé. Pressan kom síðan á okkur og þá hættu allir fyrir utan Blæ [Hinriksson] að sækja á markið og þegar þeir fóru út í hann þá fóru menn ekki í árásir. Við vorum ekki tilbúnir að axla ábyrgð þegar við vorum búnir að kasta þessu frá okkur og fengum jafnan leik sem er líka dapurt en sú staða átti aldrei að koma upp,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum.
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð