Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 14:16 Pep Guardiola sést hér áhyggjufullur í tapi Manchester City á móti Tottenham Hotspur um helgina. Getty/Robbie Jay Barratt Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. Rannsókn á rekstri Manchester frá 2009 til 2018 leiddi þetta í ljós eins og kom fram í fréttum í dag. City varð þrisvar sinnum enskur meistari á þessu tímabili. Sérstök nefnd mun nú taka við málinu og ákveða hvað sé réttast að gera hvað varðar refsingar. City gæti misst stig en ekki eru taldar miklar líkur á því að félagið missi eitthvað af titlum sínum. Allt á þetta eftir að koma í ljós. Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar því að óháð rannsóknarnefnd skoði málið. Hún mun að þeirra mati þá skoða öll þau sönnunargögn sem félagið hefur til stuðnings sínum málflutningi. „Manchester City er undrandi á þessum ásökunum ensku úrvalsdeildarinnar um brot á reglum, sérstaklega í ljósi þeirra gagna sem við höfum látið af hendi," segir meðal annars í yfirlýsingunni. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, fór yfir það sem enska úrvalsdeild sakar Manchester City um. Fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar eiga að sjá til þess að félög eyði ekki meiru en þau vinna sér inn í gegnum tekjur af rekstri félagsins. Það eru hins vegar leiðir til þess að reyna að komast fram hjá þessum reglum með því að ofskrifa tekjur eða fela kostað. Samkvæmt rannsókninni hjá ensku úrvalsdeildinni þá gerði City talsvert af slíku á þessum árum. Meðal annars sem City er sakað um er að vera með leynisamninga við knattspyrnustjóra félagsins á fjögurra ára tímabili. Gáfu þá upp mun minna en knattspyrnustjórinn fékk í raun. Hér fyrir neðan má sjá Kaveh Solhekol fara yfir málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=X3bHnx4EAkM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Rannsókn á rekstri Manchester frá 2009 til 2018 leiddi þetta í ljós eins og kom fram í fréttum í dag. City varð þrisvar sinnum enskur meistari á þessu tímabili. Sérstök nefnd mun nú taka við málinu og ákveða hvað sé réttast að gera hvað varðar refsingar. City gæti misst stig en ekki eru taldar miklar líkur á því að félagið missi eitthvað af titlum sínum. Allt á þetta eftir að koma í ljós. Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar því að óháð rannsóknarnefnd skoði málið. Hún mun að þeirra mati þá skoða öll þau sönnunargögn sem félagið hefur til stuðnings sínum málflutningi. „Manchester City er undrandi á þessum ásökunum ensku úrvalsdeildarinnar um brot á reglum, sérstaklega í ljósi þeirra gagna sem við höfum látið af hendi," segir meðal annars í yfirlýsingunni. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, fór yfir það sem enska úrvalsdeild sakar Manchester City um. Fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar eiga að sjá til þess að félög eyði ekki meiru en þau vinna sér inn í gegnum tekjur af rekstri félagsins. Það eru hins vegar leiðir til þess að reyna að komast fram hjá þessum reglum með því að ofskrifa tekjur eða fela kostað. Samkvæmt rannsókninni hjá ensku úrvalsdeildinni þá gerði City talsvert af slíku á þessum árum. Meðal annars sem City er sakað um er að vera með leynisamninga við knattspyrnustjóra félagsins á fjögurra ára tímabili. Gáfu þá upp mun minna en knattspyrnustjórinn fékk í raun. Hér fyrir neðan má sjá Kaveh Solhekol fara yfir málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=X3bHnx4EAkM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira