Aldrei jafn kalt í janúar á þessari öld Bjarki Sigurðsson skrifar 4. febrúar 2023 11:00 Það þurftu margir að glíma við sama vandamál og eigendur þessara bíla núna í janúar, að moka bílnum úr stæði. Vísir/Vilhelm Janúarmánuðurinn sem var að líða er sá kaldasti á Íslandi á 21. öldinni. Þá hafa ekki verið færri sólskinsstundir í Reykjavík síðan árið 1977. Aðeins 2,5 sólskinsstundir mældust á Akureyri í janúar. Þetta kemur fram í yfirliti um tíðarfar í janúar 2023 sem Veðurstofan tók saman. Þar segir að fyrri hluti mánaðarins hafi verið einstaklega kaldur, sérstaklega á vestari helming landsins. Á landsvísu var mánuðurinn sá kaldasti á þessari öld. Þetta var kaldasti janúar á öllum spásvæðum vestari helming landsins, að undanskildum Vestfjörðum. Einn vestfirskur janúarmánuður hefur verið kaldari en þessi sem var að líða. Meðalhiti (t) í janúar 2023 á nokkrum stöðvum. Einnig má sjá vik miðað við meðalhita janúar 1991 til 2020 (vik 30) annars vegar og 2013 til 2022 (vik 10) hins vegar í °C, ásamt röðun meðalhita mánaðarins í samanburði við aðra janúarmánuði frá því að mælingar hófust. Úrkoma í janúar var 74,2 millimetrar í Reykjavík og 42,4 millimetrar á Akureyri. Mest var úrkoman á Höfn í Hornafirði, 133,9 millimetrar. Reykvíkingar fengu þrjá morgna án snjós en Akureyringar einungis einn. Í Reykjavík mældust 46,8 sólskinsstundir í mánuðinum sem er 24,3 stundum yfir meðallagi. Aðeins þrisvar sinnum frá upphafi mælinga hafa mælst færri sólskinsstundir í janúar í höfuðborginni, síðast árið 1977. Á Akureyri mældust 2,5 sólskinsstundir í mánuðinum, en það er fjórum stundum undir meðallagi. Veður Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirliti um tíðarfar í janúar 2023 sem Veðurstofan tók saman. Þar segir að fyrri hluti mánaðarins hafi verið einstaklega kaldur, sérstaklega á vestari helming landsins. Á landsvísu var mánuðurinn sá kaldasti á þessari öld. Þetta var kaldasti janúar á öllum spásvæðum vestari helming landsins, að undanskildum Vestfjörðum. Einn vestfirskur janúarmánuður hefur verið kaldari en þessi sem var að líða. Meðalhiti (t) í janúar 2023 á nokkrum stöðvum. Einnig má sjá vik miðað við meðalhita janúar 1991 til 2020 (vik 30) annars vegar og 2013 til 2022 (vik 10) hins vegar í °C, ásamt röðun meðalhita mánaðarins í samanburði við aðra janúarmánuði frá því að mælingar hófust. Úrkoma í janúar var 74,2 millimetrar í Reykjavík og 42,4 millimetrar á Akureyri. Mest var úrkoman á Höfn í Hornafirði, 133,9 millimetrar. Reykvíkingar fengu þrjá morgna án snjós en Akureyringar einungis einn. Í Reykjavík mældust 46,8 sólskinsstundir í mánuðinum sem er 24,3 stundum yfir meðallagi. Aðeins þrisvar sinnum frá upphafi mælinga hafa mælst færri sólskinsstundir í janúar í höfuðborginni, síðast árið 1977. Á Akureyri mældust 2,5 sólskinsstundir í mánuðinum, en það er fjórum stundum undir meðallagi.
Veður Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Sjá meira