„Auðvitað er það missir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. febrúar 2023 21:00 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur kvatt íslenska landsliðið eftir að hafa spilað fyrir hönd Íslands í fimmtán ár og sett leikjamet. VÍSIR/VILHELM Landsliðshópur kvenna í fótbolta var kynntur í dag fyrir komandi æfingamót á Spáni. Þar verður Glódís Perla Viggósdóttir nýr fyrirliði eftir að Sara Björk Gunnarsdóttir lagði skóna á hilluna. Sara Björk var landsliðsfyrirliði um árabil og er leikjahæst í sögu landsliðsins með 139 landsleiki. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, segir að hennar verði saknað. „Þú þarft ekki annað en að skoða hennar prófíl sem knattspyrnukona undanfarin tíu ár til að sjá að það sem hún hefur gert úti og með landsliðinu er gríðarlega mikið. Hún gefur liðinu mikið sem einstaklingur bæði innan og utan vallar,“ „Auðvitað er það missir að missa konu á þessu leveli úr liðinu. En þetta er bara gangur fótbolta. Lífaldur knattsyrnukvenna er ekkert rosalega hár. Þetta er bara eitthvað sem við tökumst á við, vinnum út frá og gerum það bara vonandi vel,“ segir Þorsteinn. Þá gefst líklega tækifæri fyrir aðrar til að stíga upp? „Já, er það ekki alltaf. Það er bara næsti leikmaður sem spilar og ég hef enga trú á öðru en að við leysum þetta og gerum það vel.“ segir Þorsteinn. Ísland spilar við Skotland, Wales og Filippseyjar á Pinatar Cup á Spáni síðar í mánuðinum en um er að ræða fyrsta verkefnið eftir að Sara Björk lagði skóna á hilluna. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir, sem leikur með Bayern Munchen, tekur við bandinu, en hún hefur borið það síðustu ár þegar Sara hefur verið fjarverandi. „Við áttum spjall saman í byrjun árs. Ég tilkynnti þetta og við fórum yfir þetta. Hún veit af þessu og þetta er ekkert nýtt, þannig séð, fyrir hana,“ „Hún er búin að vera varafyrirliði hjá mér síðan ég byrjaði og ég hef enga trú á öðru en að hún muni gera þetta og halda áfram að spila vel fyrir okkur á sama tíma,“ segir Þorsteinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Sjá meira
Sara Björk var landsliðsfyrirliði um árabil og er leikjahæst í sögu landsliðsins með 139 landsleiki. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, segir að hennar verði saknað. „Þú þarft ekki annað en að skoða hennar prófíl sem knattspyrnukona undanfarin tíu ár til að sjá að það sem hún hefur gert úti og með landsliðinu er gríðarlega mikið. Hún gefur liðinu mikið sem einstaklingur bæði innan og utan vallar,“ „Auðvitað er það missir að missa konu á þessu leveli úr liðinu. En þetta er bara gangur fótbolta. Lífaldur knattsyrnukvenna er ekkert rosalega hár. Þetta er bara eitthvað sem við tökumst á við, vinnum út frá og gerum það bara vonandi vel,“ segir Þorsteinn. Þá gefst líklega tækifæri fyrir aðrar til að stíga upp? „Já, er það ekki alltaf. Það er bara næsti leikmaður sem spilar og ég hef enga trú á öðru en að við leysum þetta og gerum það vel.“ segir Þorsteinn. Ísland spilar við Skotland, Wales og Filippseyjar á Pinatar Cup á Spáni síðar í mánuðinum en um er að ræða fyrsta verkefnið eftir að Sara Björk lagði skóna á hilluna. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir, sem leikur með Bayern Munchen, tekur við bandinu, en hún hefur borið það síðustu ár þegar Sara hefur verið fjarverandi. „Við áttum spjall saman í byrjun árs. Ég tilkynnti þetta og við fórum yfir þetta. Hún veit af þessu og þetta er ekkert nýtt, þannig séð, fyrir hana,“ „Hún er búin að vera varafyrirliði hjá mér síðan ég byrjaði og ég hef enga trú á öðru en að hún muni gera þetta og halda áfram að spila vel fyrir okkur á sama tíma,“ segir Þorsteinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Sjá meira