Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2023 13:30 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna með Reims á tímabilinu. Getty/Jean Catuffe Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. Balogun hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu tuttugu leikjunum með Reims. Hann hefur skorað einu marki meira en Kylian Mbappé og tveimur mörkum meira en Neymar sem báðir spila með Paris Saint Germain. Þessi 21 árs gamli strákur er þó ekki í eigu franska liðsins heldur þar á láni frá Arsenal. Reims fékk hann á láni fram á sumar en hann er með samning við Arsenal út júní 2025. Balogun tryggði Reims 1-1 jafntefli á móti PSG í leiknum á undan og fylgdi því eftir með þrennu í gær. Hann skoraði hana á tuttugu mínútum eða frá 44. til 64. mínútu. Fyrsta markið hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Balogun kom fyrst í Arsenal þegar hann var átta ára gamall og skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn í febrúar 2019. Hann skoraði sín fyrstu og einu mörk með Arsenal í Evrópudeildini tímabilið 2020-21. Balogun fór á láni til Middlesbrough eftir áramót í fyrra en náði bara að skora 3 mörk í 18 leikjum með liðinu í ensku b-deildinni. Hann fann aftur á móti skotskóna í Frakklandi og er nú orðinn markahæstur. Það munaði miklu um að skora í fyrstu þremur deildarleikjunum og enn fremur í fimm af fyrstu sex. Hann hefur síðan verið sjóðheitur í síðustu leikjum og Arsenal á greinilega framtíðar markaskorara í Balogun sem væri viðbót við allan þann fjölda ungra og spennandi leikmanna sem eru í röðum toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í dag. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) View this post on Instagram A post shared by FootballTransfers.com (@transfer_centre) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Balogun hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu tuttugu leikjunum með Reims. Hann hefur skorað einu marki meira en Kylian Mbappé og tveimur mörkum meira en Neymar sem báðir spila með Paris Saint Germain. Þessi 21 árs gamli strákur er þó ekki í eigu franska liðsins heldur þar á láni frá Arsenal. Reims fékk hann á láni fram á sumar en hann er með samning við Arsenal út júní 2025. Balogun tryggði Reims 1-1 jafntefli á móti PSG í leiknum á undan og fylgdi því eftir með þrennu í gær. Hann skoraði hana á tuttugu mínútum eða frá 44. til 64. mínútu. Fyrsta markið hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Balogun kom fyrst í Arsenal þegar hann var átta ára gamall og skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn í febrúar 2019. Hann skoraði sín fyrstu og einu mörk með Arsenal í Evrópudeildini tímabilið 2020-21. Balogun fór á láni til Middlesbrough eftir áramót í fyrra en náði bara að skora 3 mörk í 18 leikjum með liðinu í ensku b-deildinni. Hann fann aftur á móti skotskóna í Frakklandi og er nú orðinn markahæstur. Það munaði miklu um að skora í fyrstu þremur deildarleikjunum og enn fremur í fimm af fyrstu sex. Hann hefur síðan verið sjóðheitur í síðustu leikjum og Arsenal á greinilega framtíðar markaskorara í Balogun sem væri viðbót við allan þann fjölda ungra og spennandi leikmanna sem eru í röðum toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í dag. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) View this post on Instagram A post shared by FootballTransfers.com (@transfer_centre)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira