Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur óskað eftir fundi með forsætisráðherra og gerir athugasemd við málflutning hennar um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara standist skoðun.
Þingmenn, með Pírata í forystu, hafa rætt frumvarp dómsmálaráðherra um útlendingalög í rúmar þrjátíu klukkustundir frá því Alþingi kom saman eftir áramót.
Tíu stofnanir sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið verða brátt sameinaðar í þrjár. Markmiðið er að efla undirstofnanir ráðuneytisins og auka rekstrarhagkvæmni.