Fyrsti íslenski sparisjóðurinn sem stofnaður er frá grunni frá 1991 Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2023 09:40 Tryggvi Björn Davíðsson og Haukur Skúlason er stofendur Indó. Indo Nýr íslenskur sparisjóður, Indó, opnar formlega í dag og er hann fyrsti íslenski sparisjóðurinn sem stofnaður er frá grunni frá 1991. Í tilkynningu frá sjóðnum kemur fram að allir landsmenn eigi möguleika á að opna reikning hjá sparisjóðnum. „Til að byrja með mun indó bjóða upp á debetkortareikning en í náinni framtíð mun frekari þjónusta bætast við. Viðskiptavinir indó geta stundað öll helstu bankaviðskipti líkt og hjá öðrum bönkum strax, eins og til dæmis að borga reikninga eða greiða fyrir vörur og þjónustu um allan heim með debetkortinu, símanum eða millifæra. Allir einstaklingar sem eru eldri en 18 ára og með rafræn skilríki geta orðið indóar og opnað reikning hjá sparisjóðnum á innan við mínútu. Markmið indó er að þjónusta venjulegt fólk með því sem það þarf og engum óþarfa. Verðskráin er gagnsæ og skýrt hvað borgað er fyrir. Þannig eru til dæmis engin færslugjöld á debitkortafærslum, gjaldeyrisálag eða önnur falin gjöld. Allar innistæður hjá indó eru tryggðar upp að 100.000 evrum líkt og hjá öðrum sparisjóðum og bönkum á Íslandi. Indó er stofnað af Hauki Skúlasyni og Tryggva Birni Davíðssyni með þann tilgang að gera hlutina öðruvísi en bankar og er fyrsti íslenski sparisjóðurinn sem stofnaður er frá grunni síðan 1991. Félagið er með skýra sýn hvernig það ætlar að vinna og hvernig það ætlar ekki að vinna. Vegna einfaldrar yfirbyggingar þarf indó til dæmis ekki mikinn fjölda starfsfólks og getur þannig boðið viðskiptavinum betri kjör,“ segir í tilkynningunni. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Sjö ráðin til indó Íslenski sparisjóðurinn indó hefur ráðið sjö nýja starfsmenn, þau Hjördísi Elsu Ásgeirsdóttur, EInar Björgvin Eiðsson, Stefaníu Sch. Thorsteinsson, Lilju Kristínu Birgisdóttur, Söru Mildred Harðardóttur, Hermann Guðmundsson og Valgerði Kristinsdóttur. 30. júní 2022 15:54 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Í tilkynningu frá sjóðnum kemur fram að allir landsmenn eigi möguleika á að opna reikning hjá sparisjóðnum. „Til að byrja með mun indó bjóða upp á debetkortareikning en í náinni framtíð mun frekari þjónusta bætast við. Viðskiptavinir indó geta stundað öll helstu bankaviðskipti líkt og hjá öðrum bönkum strax, eins og til dæmis að borga reikninga eða greiða fyrir vörur og þjónustu um allan heim með debetkortinu, símanum eða millifæra. Allir einstaklingar sem eru eldri en 18 ára og með rafræn skilríki geta orðið indóar og opnað reikning hjá sparisjóðnum á innan við mínútu. Markmið indó er að þjónusta venjulegt fólk með því sem það þarf og engum óþarfa. Verðskráin er gagnsæ og skýrt hvað borgað er fyrir. Þannig eru til dæmis engin færslugjöld á debitkortafærslum, gjaldeyrisálag eða önnur falin gjöld. Allar innistæður hjá indó eru tryggðar upp að 100.000 evrum líkt og hjá öðrum sparisjóðum og bönkum á Íslandi. Indó er stofnað af Hauki Skúlasyni og Tryggva Birni Davíðssyni með þann tilgang að gera hlutina öðruvísi en bankar og er fyrsti íslenski sparisjóðurinn sem stofnaður er frá grunni síðan 1991. Félagið er með skýra sýn hvernig það ætlar að vinna og hvernig það ætlar ekki að vinna. Vegna einfaldrar yfirbyggingar þarf indó til dæmis ekki mikinn fjölda starfsfólks og getur þannig boðið viðskiptavinum betri kjör,“ segir í tilkynningunni.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Sjö ráðin til indó Íslenski sparisjóðurinn indó hefur ráðið sjö nýja starfsmenn, þau Hjördísi Elsu Ásgeirsdóttur, EInar Björgvin Eiðsson, Stefaníu Sch. Thorsteinsson, Lilju Kristínu Birgisdóttur, Söru Mildred Harðardóttur, Hermann Guðmundsson og Valgerði Kristinsdóttur. 30. júní 2022 15:54 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Sjö ráðin til indó Íslenski sparisjóðurinn indó hefur ráðið sjö nýja starfsmenn, þau Hjördísi Elsu Ásgeirsdóttur, EInar Björgvin Eiðsson, Stefaníu Sch. Thorsteinsson, Lilju Kristínu Birgisdóttur, Söru Mildred Harðardóttur, Hermann Guðmundsson og Valgerði Kristinsdóttur. 30. júní 2022 15:54