Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2023 14:00 Fabinho merkti ökklann á Lewis Ferguson ansi hressilega. getty/Andrew Powell Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. Undir lok leiksins tæklaði Fabinho Lewis Ferguson, ungan framherja Brighton, illa í ökklann með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara meiddur af velli. Fabinho fékk hins vegar bara gult spjald og gat haldið leik áfram. Skömmu eftir brotið skoraði Kaoru Mitoma sigurmark Brighton. Glenn Murray, sem var sérfræðingur iTV um leikinn, fannst óskiljanlegt hvernig Fabinho slapp við að fá rauða spjaldið fyrir brotið á Ferguson. „Ég skil ekki hvernig VAR-dómarinn getur sagt að þetta sé ekki rautt. Þetta er hræðileg tækling,“ sagði Murray. „Leikmaðurinn veit að þetta er rautt, hann bíður eftir því að vera rekinn út af en sleppur einhverra hluta vegna. Þarna er ég að tala sem atvinnumaður en ekki sem fyrrverandi leikmaður Brighton.“ Karen Cairney tók í sama streng og Murray. „Stundum horfa dómarar bara á leikmanninn sem braut af sér og þú veist að þetta ætti að vera rautt. Hann vissi það. Hann var of seinn og þetta var skelfileg tækling og hann veit að hann hefði átt að vera rekinn af velli.“ Liverpool náði forystunni í leiknum í gær með marki Harveys Elliott. Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, jafnaði og Mitoma skoraði svo sigurmark Mávanna í uppbótartíma. Enski boltinn Tengdar fréttir „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Undir lok leiksins tæklaði Fabinho Lewis Ferguson, ungan framherja Brighton, illa í ökklann með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara meiddur af velli. Fabinho fékk hins vegar bara gult spjald og gat haldið leik áfram. Skömmu eftir brotið skoraði Kaoru Mitoma sigurmark Brighton. Glenn Murray, sem var sérfræðingur iTV um leikinn, fannst óskiljanlegt hvernig Fabinho slapp við að fá rauða spjaldið fyrir brotið á Ferguson. „Ég skil ekki hvernig VAR-dómarinn getur sagt að þetta sé ekki rautt. Þetta er hræðileg tækling,“ sagði Murray. „Leikmaðurinn veit að þetta er rautt, hann bíður eftir því að vera rekinn út af en sleppur einhverra hluta vegna. Þarna er ég að tala sem atvinnumaður en ekki sem fyrrverandi leikmaður Brighton.“ Karen Cairney tók í sama streng og Murray. „Stundum horfa dómarar bara á leikmanninn sem braut af sér og þú veist að þetta ætti að vera rautt. Hann vissi það. Hann var of seinn og þetta var skelfileg tækling og hann veit að hann hefði átt að vera rekinn af velli.“ Liverpool náði forystunni í leiknum í gær með marki Harveys Elliott. Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, jafnaði og Mitoma skoraði svo sigurmark Mávanna í uppbótartíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31