Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 3-3 og voru úrslitin því útkljáð með vítaspyrnukeppni.
Þar höfðu Garðbæingar betur og hljóta því bronsverðlaun.
Breiðablik og FH mætast í úrslitaleiknum um fyrsta sætið næstkomandi miðvikudag og fer leikurinn fram á heimavelli Íslandsmeistaranna, Kópavogsvelli.