Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:39 Marcelo Bielsa gerði mjög skemmtilega hluti með Leeds United en missti samt starfið sitt. Getty/Nick Potts Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. Enskir miðlar eins og BBC fylgjast vel með stjóraleit Everton og segja að það sé pressa að klára þær sem fyrst. Það fer hins vegar tvennum sögum af því hvort að Bielsa hafi í raun áhuga á starfinu. BBC sagði frá því að hann væri í viðræðum í morgun en seinna sló Daily Mail því upp að hann hafi í raun hafnað tilboði Everton. BREAKING: Marcelo Bielsa tells Everton he DOESN'T WANT their manager's job https://t.co/XJH7YXmdD5 pic.twitter.com/DOtOpshUSF— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2023 Þessi 67 ára gamli fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United var efstur á blaði hjá eigandanum Farhad Moshiri. Sean Dyche, sem hefur verið atvinnulaus síðan í apríl eftir að hafa verið rekinn frá Burnley, er annar sem kemur til greina í starfið á Goodison Park. Hann er því líklegast efstur á blaði núna. Everton stefnir að því að vera búið að ráða eftirmann Frank Lampard um helgina. Það bíður nýja stjórans ekki auðvelt verkefni enda situr liðið í nítjánda og næstsíðasta sæti. Everton hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, leikið átta leiki í röð án þess að vinna og fagnaði síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 22. október síðastliðinn. Enski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Enskir miðlar eins og BBC fylgjast vel með stjóraleit Everton og segja að það sé pressa að klára þær sem fyrst. Það fer hins vegar tvennum sögum af því hvort að Bielsa hafi í raun áhuga á starfinu. BBC sagði frá því að hann væri í viðræðum í morgun en seinna sló Daily Mail því upp að hann hafi í raun hafnað tilboði Everton. BREAKING: Marcelo Bielsa tells Everton he DOESN'T WANT their manager's job https://t.co/XJH7YXmdD5 pic.twitter.com/DOtOpshUSF— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2023 Þessi 67 ára gamli fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United var efstur á blaði hjá eigandanum Farhad Moshiri. Sean Dyche, sem hefur verið atvinnulaus síðan í apríl eftir að hafa verið rekinn frá Burnley, er annar sem kemur til greina í starfið á Goodison Park. Hann er því líklegast efstur á blaði núna. Everton stefnir að því að vera búið að ráða eftirmann Frank Lampard um helgina. Það bíður nýja stjórans ekki auðvelt verkefni enda situr liðið í nítjánda og næstsíðasta sæti. Everton hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, leikið átta leiki í röð án þess að vinna og fagnaði síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 22. október síðastliðinn.
Enski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira