Ný fyrirtækjalán rufu 300 milljarða króna múrinn á árinu 2022
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Stór hluti af útlánaaukningunni fór í byggingarstarfsemi og fasteignatengda þjónustu.](https://www.visir.is/i/311806D813194714D87D9023D5EBD314B03E423EFAA6A0FC4736FE54454ECB8D_713x0.jpg)
Hrein ný fyrirtækjalán í bankakerfinu námu 302 milljörðum króna á árinu 2022 og er það langsamlega mesta útlánaaukningin sem hefur mælst á einu ári frá því að Seðlabanki Íslands byrjaði að halda utan um gögnin árið 2013.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.