Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:31 Jim Gottfridsson í leiknum á móti Íslandi á þessu heimsmeistaramóti. AP/Bjorn Larsson Rosvall Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM. HM 2023 í handbolta Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Sjá meira
Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Sjá meira