UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:00 Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í baráttu við Jose Solomon Rondon hjá Venesúela. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023 EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023
EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira