Segja Ísland geta gegnt lykilhlutverki í matvælaöryggi í Evrópu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 26. janúar 2023 09:56 Hægt væri að úthluta endurnýjanlegri orku frá vatnsafls- og jarðvarmagjöfum til háþróaðra líffræðilegra kjarnaofna sem rækta blágrænar bakteríur (blágerla). Getty Ísland gæti séð milljónum Evrópubúa fyrir öruggum, sjálfbærum og staðbundið framleiddum próteingjöfum á næstu áratugum. Á sama tíma væri hægt að draga úr losun yfir 700 milljóna tonnum af kolefnisútblæstri. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem leidd var af Asaf Tzachor hjá Reichman-háskólanum í Tel Avív í Ísrael. Rannsóknin var unnin í samstarfi við umhverfis- og næringarfræðinga frá Íslandi, Danmörku og Bretlandi. Viðkvæmar aðstæður í Evrópu Evrópa er ekki sjálfbær um prótein og í augnablikinu reiðir Evrópusambandið sig á innflutning á fóðurpróteinum, eins og sojabaunum, til að mæta innlendri eftirspurn. Aðgengi að hágæða, sjálfbært framleiddum próteinum verður sífellt takmarkaðra, til að mynda vegna fólksfjölgunar, aukins þrýstings á náttúruauðlindir og loftslagsbreytinga en á sama tíma hefur eftirspurn eftir próteini á heimsvísu aldrei verið meiri. Truflanir geta orðið á aðfangakeðjunni, líkt og átti sér stað í heimsfaraldrinum. Aðrir áhættuþættir eru einnig fyrir hendi, eins og plöntuskaðvaldar, sýklar og breytingar á veðurfari. Þetta gerir evrópskt matvælaöryggi viðkvæmt, og þá sérstaklega fyrir bráðum og langvinnum áhrifum loftslagsbreytinga. Ísland gæti verið nettóútflytjandi Niðurstöður fyrrnefndar rannsóknar benda til kynna að með því að úthluta endurnýjanlegri orku frá vatnsafls- og jarðvarmagjöfum til háþróaðra líffræðilegra hvarftanka sem rækta blágrænar bakteríur (blágerla) gæti Ísland gegnt mikilvægu hlutverki í sjálfbærri próteinframleiðslu í Evrópu á komandi áratugum. Fram kemur að Ísland gæti framleitt hundruð þúsunda tonna af sjálfbærum, próteinríkum lífmassa og verið nettóútflytjandi á próteinum til að fæða önnur Norður-Evrópulönd. Þá kemur fram að framleiðsla á öðrum próteinum á Íslandi gæti sparað yfir 75 milljónir tonna af koltvísýringslosun, sem jafngildir 7,3 prósent af ársfjórðungslegri losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Matvælaframleiðsla Umhverfismál Vísindi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem leidd var af Asaf Tzachor hjá Reichman-háskólanum í Tel Avív í Ísrael. Rannsóknin var unnin í samstarfi við umhverfis- og næringarfræðinga frá Íslandi, Danmörku og Bretlandi. Viðkvæmar aðstæður í Evrópu Evrópa er ekki sjálfbær um prótein og í augnablikinu reiðir Evrópusambandið sig á innflutning á fóðurpróteinum, eins og sojabaunum, til að mæta innlendri eftirspurn. Aðgengi að hágæða, sjálfbært framleiddum próteinum verður sífellt takmarkaðra, til að mynda vegna fólksfjölgunar, aukins þrýstings á náttúruauðlindir og loftslagsbreytinga en á sama tíma hefur eftirspurn eftir próteini á heimsvísu aldrei verið meiri. Truflanir geta orðið á aðfangakeðjunni, líkt og átti sér stað í heimsfaraldrinum. Aðrir áhættuþættir eru einnig fyrir hendi, eins og plöntuskaðvaldar, sýklar og breytingar á veðurfari. Þetta gerir evrópskt matvælaöryggi viðkvæmt, og þá sérstaklega fyrir bráðum og langvinnum áhrifum loftslagsbreytinga. Ísland gæti verið nettóútflytjandi Niðurstöður fyrrnefndar rannsóknar benda til kynna að með því að úthluta endurnýjanlegri orku frá vatnsafls- og jarðvarmagjöfum til háþróaðra líffræðilegra hvarftanka sem rækta blágrænar bakteríur (blágerla) gæti Ísland gegnt mikilvægu hlutverki í sjálfbærri próteinframleiðslu í Evrópu á komandi áratugum. Fram kemur að Ísland gæti framleitt hundruð þúsunda tonna af sjálfbærum, próteinríkum lífmassa og verið nettóútflytjandi á próteinum til að fæða önnur Norður-Evrópulönd. Þá kemur fram að framleiðsla á öðrum próteinum á Íslandi gæti sparað yfir 75 milljónir tonna af koltvísýringslosun, sem jafngildir 7,3 prósent af ársfjórðungslegri losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu.
Matvælaframleiðsla Umhverfismál Vísindi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira