Þá fjöllum við um umræður á Alþingi um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra en þingmenn fluttu 150 ræður á átta klukkutímum í gær í umræðu sem stóð langt fram á kvöld.
Húsnæðismálin verða einnig til umfjöllunar og rafbyssurnar sem lögregla áformar að taka í notkun einnig en yfirmaður menntamála hjá lögreglunni á ekki von á því að úrræðinu verði oft beitt hér á landi.