Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:26 Farhad Moshiri ætlar að selja Everton. Alex Livesey/Getty Images Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Hinn bresk-íranski Moshiri hefur átt hlut í Everton í að verða sjö ár. Í febrúar árið 2016 seldi hann hlut sinn í Arsenal með það í huga að ætla að safna sér fjár til að taka yfir Everton. Síðar í sama mánuði eignaðist hann svo 49,9 prósent hlut í félaginu, en í janúar á síðasta ári jókst hlutdeild hans í félaginu upp í 94 prósent. Það er breski miðillin The Guardian sem greinir frá því að Moshiri ætli sér að selja félagið. 🚨 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Farhad Moshiri has officially put Everton up for sale. The owner is looking for offers of more than £500m for the club.(Source: @Will_Unwin) pic.twitter.com/e1aKc9JDgC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 24, 2023 Moshiri hefur ekki verið vinsælasti maðurinn á Goodison Park, heimavelli Everton, síðustu misseri. Stuðningsmenn félagsins hafa skipulagt mótmæli og kallað eftir því að stjórn Everton segi af sér. Gengi félagsins hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir seinustu ár. Everton bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni undir lok tímabils, og nú stefnir í að félagið þurfi á öðru slíku kraftaverki að halda til að halda sæti sinni í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Everton situr í nítjánda og næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimmtán stig eftir tuttugu leiki. Þá var Frank Lampard rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins í gær og Everton er því í þjálfaraleit í sjöunda skipti síðan Moshiri keypti fyrst hlut í félaginu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Hinn bresk-íranski Moshiri hefur átt hlut í Everton í að verða sjö ár. Í febrúar árið 2016 seldi hann hlut sinn í Arsenal með það í huga að ætla að safna sér fjár til að taka yfir Everton. Síðar í sama mánuði eignaðist hann svo 49,9 prósent hlut í félaginu, en í janúar á síðasta ári jókst hlutdeild hans í félaginu upp í 94 prósent. Það er breski miðillin The Guardian sem greinir frá því að Moshiri ætli sér að selja félagið. 🚨 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Farhad Moshiri has officially put Everton up for sale. The owner is looking for offers of more than £500m for the club.(Source: @Will_Unwin) pic.twitter.com/e1aKc9JDgC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 24, 2023 Moshiri hefur ekki verið vinsælasti maðurinn á Goodison Park, heimavelli Everton, síðustu misseri. Stuðningsmenn félagsins hafa skipulagt mótmæli og kallað eftir því að stjórn Everton segi af sér. Gengi félagsins hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir seinustu ár. Everton bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni undir lok tímabils, og nú stefnir í að félagið þurfi á öðru slíku kraftaverki að halda til að halda sæti sinni í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Everton situr í nítjánda og næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimmtán stig eftir tuttugu leiki. Þá var Frank Lampard rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins í gær og Everton er því í þjálfaraleit í sjöunda skipti síðan Moshiri keypti fyrst hlut í félaginu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira