Ríflega 40 prósent sjóða og stofnana hafa ekki skilað ársreikningi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. janúar 2023 12:23 Guðmundur Björgvin Helgason Ríkisendurskoðandi. Vísir/Vilhelm Ríflega fjörutíu prósent allra virkra sjóða og stofnana sem bar að skila ársreikningi til Ríkisendurskoðunar fyrir rekstrarárið 2021 hafa ekki enn gert það. Athygli vekur að 42 sjóðir hafa aldrei skilað ársreikningi. Veruleg hætta er á að stofnanir og sjóðir séu notaðar til að þvætta pening og er þörf á að virkja lagaúrræði sem knýr fram skil á ársreikningum að mati Ríkisendurskoðunar. Frá þessu greinir Ríkisendurskoðun sem birt hefur útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Alls bar 693 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi fyrir árið 2021 en aðeins 403 eða um 58 prósent höfðu uppfyllt þessa skyldu í desember 2022, tæpum sex mánuðum eftir eindaga skila. 42 sjóðir hafa aldrei skilað ársreikningi þrátt fyrir ítrekanir árlega. Hætta á að stofnanir eða sjóðir séu notaðar til að þvætta pening Í tilkynningu frá Ríkisendurskoðun er vísað til áhættumats Ríkislögreglustjóra vegna peningaþvættis og fjármögnun hryðjuverka frá því í mars 2021 þar sem fjallað var um sjóði og stofnanir og ófullnægjandi skil á ársreikningum. Áhætta af því að slíkar stofnanir eða sjóðir séu notaðar til að þvætta ólögmætan ávinning var þar metin veruleg. „Að mati Ríkisendurskoðunar er mikilvægt að brugðist verði við sem allra fyrst og allra leiða leitað til að bæta skil ársreikninga þessara aðila. Á undanförnum árum hefur Ríkisendurskoðun margoft bent stjórnvöldum á að virkari lagaúrræði þurfi til að knýja fram skil á þessum ársreikningum án þess að brugðist hafi verið við þeim ábendingum,“ segir í tilkynningunni. Starfandi frá því fyrir aldamót en aldrei skilað ársreikningi Meðal þeirra sjóða sem hafa aldrei skilað ársreikningi hafa þrír sjóðir eða stofnanir verið starfandi frá því fyrir aldamót, það eru Minningarsjóður Heiðar Baldursdóttur, Styrktarsjóður Icelandic Children Aid (ICA) og Sjálfseignarstofnunin Skógar. Þá hefur Sjómannaþjónustan í Reykjavík og nágrenni verið starfandi frá árinu 2000 en aldrei skilað reikningi. Þrír sjóðir sem hafa verið starfandi frá því fyrir aldamót hafa aldrei skilað ársreikningi. Ríkisendurskoðun Fleiri minningarsjóðir eru á listanum og styrktarsjóðir, til að mynda Styrktarsjóður gigtveikra barna sem hefur verið starfandi frá 2014 og Styrktar- og fræðslusjóður um Downs heilkenni sem hefur verið stafandi frá 2019. Þá hefur til að mynda Icelandic Wildlife Fund verið starfandi frá 2017 en aldrei skilað ársreikningi líkt og Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar og Sviðslistamiðstöðvar sem hafa verið starfandi frá 2021. Ríkisendurskoðun Sex hafa ekki skilað ársreikningi síðan fyrir 1990, þar á meðal Bókasjóður forsætisembættisins að Bessastöðum sem hefur verið starfandi frá árinu 1969 og Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi sem hafa verið starfandi frá 1987. Útdrátt Ríkisendurskoðun, sem inniheldur meðal annars lista yfir þá sem hafa ekki skilað ársreikningi, má finna hér. Skattar og tollar Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisendurskoðun sem birt hefur útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Alls bar 693 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi fyrir árið 2021 en aðeins 403 eða um 58 prósent höfðu uppfyllt þessa skyldu í desember 2022, tæpum sex mánuðum eftir eindaga skila. 42 sjóðir hafa aldrei skilað ársreikningi þrátt fyrir ítrekanir árlega. Hætta á að stofnanir eða sjóðir séu notaðar til að þvætta pening Í tilkynningu frá Ríkisendurskoðun er vísað til áhættumats Ríkislögreglustjóra vegna peningaþvættis og fjármögnun hryðjuverka frá því í mars 2021 þar sem fjallað var um sjóði og stofnanir og ófullnægjandi skil á ársreikningum. Áhætta af því að slíkar stofnanir eða sjóðir séu notaðar til að þvætta ólögmætan ávinning var þar metin veruleg. „Að mati Ríkisendurskoðunar er mikilvægt að brugðist verði við sem allra fyrst og allra leiða leitað til að bæta skil ársreikninga þessara aðila. Á undanförnum árum hefur Ríkisendurskoðun margoft bent stjórnvöldum á að virkari lagaúrræði þurfi til að knýja fram skil á þessum ársreikningum án þess að brugðist hafi verið við þeim ábendingum,“ segir í tilkynningunni. Starfandi frá því fyrir aldamót en aldrei skilað ársreikningi Meðal þeirra sjóða sem hafa aldrei skilað ársreikningi hafa þrír sjóðir eða stofnanir verið starfandi frá því fyrir aldamót, það eru Minningarsjóður Heiðar Baldursdóttur, Styrktarsjóður Icelandic Children Aid (ICA) og Sjálfseignarstofnunin Skógar. Þá hefur Sjómannaþjónustan í Reykjavík og nágrenni verið starfandi frá árinu 2000 en aldrei skilað reikningi. Þrír sjóðir sem hafa verið starfandi frá því fyrir aldamót hafa aldrei skilað ársreikningi. Ríkisendurskoðun Fleiri minningarsjóðir eru á listanum og styrktarsjóðir, til að mynda Styrktarsjóður gigtveikra barna sem hefur verið starfandi frá 2014 og Styrktar- og fræðslusjóður um Downs heilkenni sem hefur verið stafandi frá 2019. Þá hefur til að mynda Icelandic Wildlife Fund verið starfandi frá 2017 en aldrei skilað ársreikningi líkt og Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar og Sviðslistamiðstöðvar sem hafa verið starfandi frá 2021. Ríkisendurskoðun Sex hafa ekki skilað ársreikningi síðan fyrir 1990, þar á meðal Bókasjóður forsætisembættisins að Bessastöðum sem hefur verið starfandi frá árinu 1969 og Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi sem hafa verið starfandi frá 1987. Útdrátt Ríkisendurskoðun, sem inniheldur meðal annars lista yfir þá sem hafa ekki skilað ársreikningi, má finna hér.
Skattar og tollar Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent