Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2023 22:46 Arnar Freyr og Björgvin Páll fagna vel og innilega eftir leik. Vísir/vilhelm Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. Óðinn Þór Ríkharðsson byrjaði annan leikinn í röð og spurning hvort hann sé búinn að taka byrjunarliðssætið í liðinu af Sigvalda Guðjónssyni. Óðinn var góður í fyrri hálfleiknum skoraði fimm mörk úr sex skotum. Þegar tæplega tíu mínútur voru liðnar af hálfleiknum fóru andstæðingar Íslands í 7 á 6. Spiluðu með sjö menn í sókn og tvo inni á línunni. Það verður að segjast að íslenska vörnin réði illa við það og ýmist voru línumennirnir opnir og fiskuðu víti eða skoruðu, eða skytturnar fengu pláss og nýttu sér það vel. Um miðjan hálfleikinn munaði tveimur mörkum á liðunum, 9-7. Aron Pálmarsson fyrirliði byrjaði leikinn og spilaði fyrstu þrettán mínútur leiksins og það nokkuð vel. Inn á fyrir hann kom Janus Daði Smárason og hann nýtti sitt tækifæri mjög vel og fór strax að láta til sín taka. Hann skoraði þrjú svipuð mörk í hálfleiknum og dreifði boltanum vel. Ómari Ingi Magnússon spilaði fyrstu 23 mínútur fyrri hálfleiksins og var síðan tekin af velli, en þá var hann kominn með 5 stoðsendingar og þrjú mörk. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson dreifði álaginu vel í fyrri hálfleik og íslenska liðið alltaf tveimur skrefum á undan Grænhöfðaeyjum en hálfleikstölur voru 18-13 og Ísland með fín tök á leiknum. Það mátti samt ekkert slaka á, munum eftir leiknum gegn Ungverjum. Sigvaldi byrjaði síðari hálfleikinn í hægra horninu og það var alveg ljóst frá upphafsmínútu leiksins að það átti að dreifa álaginu eins mikið og hægt var. Hægt og rólega drap íslenska landsliðið þennan leik, og það má segja að mark 29 hafi verið skreytingin ofan á kökuna þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði geggjað sirkúsmark eftir sendingu frá Sigvalda í hægra horninu. Þetta gaf andstæðingunum ákveðin tón, að við værum að fara loka þessum leik. Grænhöfðaeyjar héldu áfram í 7 á 6 og það gekk stundum en kom of oft í bakið á þeim með þessum yndislegu skotum Elliða Snæs frá miðju. Skot sem hann ætti að sækja um einkaleyfi fyrir og hann einhvern veginn nær boltanum alltaf í markið. Björgvin Páll skoraði sjálfur tvö mörk yfir allan völlinn. Alls skoraði liðið ellefu mörk í tómt mark Grænhöfðeyinga, sem er í raun lygilegt. Að lokum ofboðslega þægilegur tíu marka sigur Íslands sem fer með kassann úti í leikinn við Svía. Lykilleikmenn fengu að hvíla og sumir fengu tækifæri og stimpluðu sig inn í mótið. Næst, Svíþjóð, föstudagskvöld, full höll, allir mættir og alvöru stuð. Fulla ferð, áfram gakk og vinnum þessa Svía. Grýlan er látin. Komið bara með þessa helví*** Svía. Við neglum þá. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Óðinn Þór Ríkharðsson byrjaði annan leikinn í röð og spurning hvort hann sé búinn að taka byrjunarliðssætið í liðinu af Sigvalda Guðjónssyni. Óðinn var góður í fyrri hálfleiknum skoraði fimm mörk úr sex skotum. Þegar tæplega tíu mínútur voru liðnar af hálfleiknum fóru andstæðingar Íslands í 7 á 6. Spiluðu með sjö menn í sókn og tvo inni á línunni. Það verður að segjast að íslenska vörnin réði illa við það og ýmist voru línumennirnir opnir og fiskuðu víti eða skoruðu, eða skytturnar fengu pláss og nýttu sér það vel. Um miðjan hálfleikinn munaði tveimur mörkum á liðunum, 9-7. Aron Pálmarsson fyrirliði byrjaði leikinn og spilaði fyrstu þrettán mínútur leiksins og það nokkuð vel. Inn á fyrir hann kom Janus Daði Smárason og hann nýtti sitt tækifæri mjög vel og fór strax að láta til sín taka. Hann skoraði þrjú svipuð mörk í hálfleiknum og dreifði boltanum vel. Ómari Ingi Magnússon spilaði fyrstu 23 mínútur fyrri hálfleiksins og var síðan tekin af velli, en þá var hann kominn með 5 stoðsendingar og þrjú mörk. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson dreifði álaginu vel í fyrri hálfleik og íslenska liðið alltaf tveimur skrefum á undan Grænhöfðaeyjum en hálfleikstölur voru 18-13 og Ísland með fín tök á leiknum. Það mátti samt ekkert slaka á, munum eftir leiknum gegn Ungverjum. Sigvaldi byrjaði síðari hálfleikinn í hægra horninu og það var alveg ljóst frá upphafsmínútu leiksins að það átti að dreifa álaginu eins mikið og hægt var. Hægt og rólega drap íslenska landsliðið þennan leik, og það má segja að mark 29 hafi verið skreytingin ofan á kökuna þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði geggjað sirkúsmark eftir sendingu frá Sigvalda í hægra horninu. Þetta gaf andstæðingunum ákveðin tón, að við værum að fara loka þessum leik. Grænhöfðaeyjar héldu áfram í 7 á 6 og það gekk stundum en kom of oft í bakið á þeim með þessum yndislegu skotum Elliða Snæs frá miðju. Skot sem hann ætti að sækja um einkaleyfi fyrir og hann einhvern veginn nær boltanum alltaf í markið. Björgvin Páll skoraði sjálfur tvö mörk yfir allan völlinn. Alls skoraði liðið ellefu mörk í tómt mark Grænhöfðeyinga, sem er í raun lygilegt. Að lokum ofboðslega þægilegur tíu marka sigur Íslands sem fer með kassann úti í leikinn við Svía. Lykilleikmenn fengu að hvíla og sumir fengu tækifæri og stimpluðu sig inn í mótið. Næst, Svíþjóð, föstudagskvöld, full höll, allir mættir og alvöru stuð. Fulla ferð, áfram gakk og vinnum þessa Svía. Grýlan er látin. Komið bara með þessa helví*** Svía. Við neglum þá.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti