Landin segir Viktor Gísla vera frábæran markvörð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 09:39 Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik gegn Suður-Kóreu á mánudaginn. vísir/vilhelm Niklas Landin, fyrirliða og markverði danska handboltalandsliðsins, finnst mikið til Viktors Gísla Hallgrímssonar koma og segir hann frábæran markvörð. Í viðtali við Fréttablaðið sagðist Viktor alltaf undirbúa sig fyrir leiki á sama hátt; með því að hlusta á sama lagalistann og horfa á sömu fjögur YouTube-myndböndin af Landin. Er Landin var sagt frá þessu var hann upp með sér. „Ég er ótrúlega stoltur að ég geti haft áhrif á yngri markverði og að þeir noti mig til að undirbúa sig. Það fyllir mig stolti en þýðir einnig að ég er að verða svolítið gamall,“ sagði hinn 34 ára Landin við B.T. „Þegar ég var að byrja var YouTube ekki stórt en ég horfði til Kaspers Hvidt, Thomas Svensson, Arpads Sterbik og Thierrys Omeyer sem voru stærstu markverðirnir þegar ég var ungur.“ Landin hefur mikið álit á Viktori og segir hann mikinn hæfileikamann og eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er frábær markvörður. Hann hefur allan pakkann. Hann er stór, hreyfanlegur og fyllir vel út í markið. Hann er líka maður framtíðarinnar hjá markvörðunum,“ sagði Landin. Danir unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni á HM 2023 á meðan Íslendingar unnu tvo leiki og töpuðu einum. Liðin gætu mæst í átta liða úrslitum mótsins. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira
Í viðtali við Fréttablaðið sagðist Viktor alltaf undirbúa sig fyrir leiki á sama hátt; með því að hlusta á sama lagalistann og horfa á sömu fjögur YouTube-myndböndin af Landin. Er Landin var sagt frá þessu var hann upp með sér. „Ég er ótrúlega stoltur að ég geti haft áhrif á yngri markverði og að þeir noti mig til að undirbúa sig. Það fyllir mig stolti en þýðir einnig að ég er að verða svolítið gamall,“ sagði hinn 34 ára Landin við B.T. „Þegar ég var að byrja var YouTube ekki stórt en ég horfði til Kaspers Hvidt, Thomas Svensson, Arpads Sterbik og Thierrys Omeyer sem voru stærstu markverðirnir þegar ég var ungur.“ Landin hefur mikið álit á Viktori og segir hann mikinn hæfileikamann og eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er frábær markvörður. Hann hefur allan pakkann. Hann er stór, hreyfanlegur og fyllir vel út í markið. Hann er líka maður framtíðarinnar hjá markvörðunum,“ sagði Landin. Danir unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni á HM 2023 á meðan Íslendingar unnu tvo leiki og töpuðu einum. Liðin gætu mæst í átta liða úrslitum mótsins.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira