Góðar fréttir fyrir Arsenal en slæmar fréttir fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 09:01 Gabriel Martinelli fagnar marki sínu fyrir Arsenal á móti Liverpool á Emirates leikvanginum fyrr á þessu tímabili. Getty/Justin Setterfield Ofurtölvan fræga hefur nú spáð fyrir um lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta út frá því hvernig hún telur að seinni hluti tímabilsins muni spilast. Tölvan hefur trú á því að Arsenal menn haldi út og vinni sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í nítján ár eða síðan 2004. Supercomputer predicts how the premier league table top 6 would be like at the end of the season#epl https://t.co/uS0mEXMaaw— Spylax Football Report (@SpylaxFootball) January 17, 2023 Arsenal mun samkvæmt spánni enda með 85 stig eða þremur stigum meira en þá fráfarandi Englandsmeistarar í Manchester City. Arsenal liðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en liðið á þó eftir að mæta Manchester City tvisvar sinnum og það eru þeir leikir sem munu eflaust ráða mjög miklu. Það eru tilvonir að vakna hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United en United er spáð þriðja sætinu, átta stigum frá City og fimmtán stigum á eftir Englandsmeisturum Arsenal. United liðið er í góðum gír og á miklu flugi eftir HM-fríið en það hægist eitthvað á því samkvæmt þessari spá. Það er verður síðan Newcastle United sem tekur fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni en Liverpool þarf að sætta sig við fimmta sætið og þar með þátttöku í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liverpool liðið hefur spilað skelfilega síðustu vikurnar og er dottið niður í tíunda sæti deildarinnar. Liðið mun fara upp um fimm sæti á lokakaflanum en það er ekki nóg. Spáin er enn verri fyrir Tottenham og Chelsea sem enda samkvæmt ofurtölvunni í sjöunda og áttunda sætinu. Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Tölvan hefur trú á því að Arsenal menn haldi út og vinni sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í nítján ár eða síðan 2004. Supercomputer predicts how the premier league table top 6 would be like at the end of the season#epl https://t.co/uS0mEXMaaw— Spylax Football Report (@SpylaxFootball) January 17, 2023 Arsenal mun samkvæmt spánni enda með 85 stig eða þremur stigum meira en þá fráfarandi Englandsmeistarar í Manchester City. Arsenal liðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en liðið á þó eftir að mæta Manchester City tvisvar sinnum og það eru þeir leikir sem munu eflaust ráða mjög miklu. Það eru tilvonir að vakna hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United en United er spáð þriðja sætinu, átta stigum frá City og fimmtán stigum á eftir Englandsmeisturum Arsenal. United liðið er í góðum gír og á miklu flugi eftir HM-fríið en það hægist eitthvað á því samkvæmt þessari spá. Það er verður síðan Newcastle United sem tekur fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni en Liverpool þarf að sætta sig við fimmta sætið og þar með þátttöku í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liverpool liðið hefur spilað skelfilega síðustu vikurnar og er dottið niður í tíunda sæti deildarinnar. Liðið mun fara upp um fimm sæti á lokakaflanum en það er ekki nóg. Spáin er enn verri fyrir Tottenham og Chelsea sem enda samkvæmt ofurtölvunni í sjöunda og áttunda sætinu.
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira