Guðni forseti sér möguleika á verðlaunapalli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 12:31 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem reiknar fastlega með að íslenska landsliðið komist á verðlaunapall á HM í handbolta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands er sannfærður um að íslenska landsliðið í handbolta eigi góðan möguleika á að komast á verðlaunapall á HM í Svíþjóð. Hann stefnir á að fara á mótið á einhverjum tímapunkti þess. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend
Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira