Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 11:31 Lionel Messi með heimsbikarinn eftir sigur Argentínumanna á HM í Katar í síðasta mánuði. Getty/Simon Bruty Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. Lionel Scaloni var sá landsliðsþjálfari Argentínu sem fann loksins réttu blönduna í kringum Messi og hefur á síðustu árum gert liðið bæti að heimsmeisturum og Suðurameríkumeisturum. Nú vill Scaloni halda ævintýrinu áfram og reyna að sannfæra Messi um að spila fjögur ár í viðbót með landsliðinu. Lionel Messi will be 39 by the time the next @FIFAWorldCup rolls around, and @Argentina coach Lionel Scaloni says there's already a spot for him in the squad, should he choose to play https://t.co/nFrmTQXxej— beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) January 11, 2023 Messi verður 36 ára gamall á þessu ári og því verður hann orðinn 39 ára gamall þegar HM fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. „Ég tel að Messi geti náð næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Lionel Scaloni í viðtali á spænsku útvarpsstöðinni Calvia en ESPN segir frá. „Það fer mikið eftir því hvað hann vill sjálfur, hvað gerist á þessum tíma og að honum líði vel,“ sagði Scaloni. „Dyrnar verða alltaf opnar fyrir hann. Hann er ánægður inn á vellinum og þetta yrði frábært fyrir okkur,“ sagði Scaloni. Scaloni cree que Messi podría llegar al mundial de 2026. https://t.co/Y5ZKDJq0JF pic.twitter.com/7uEYol7wor— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) January 12, 2023 Messi hefur þegar sett leikjamet í úrslitakeppni HM og yrði fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að spila á sex heimsmeistaramótum verði hann með 2026. Messi hefur þegar líst því yfir að hann sé hættur við að hætta að spila með argentínska landsliðinu því hann vilji prufa að spila sem landsliðinu sem heimsmeistari. Messi er þegar kominn með 98 mörk í 172 landsleikjum og það væri enn ein skrautfjöðrin á hans ferli ef hann næði að skora hundrað mörk fyrir landsliðið. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Lionel Scaloni var sá landsliðsþjálfari Argentínu sem fann loksins réttu blönduna í kringum Messi og hefur á síðustu árum gert liðið bæti að heimsmeisturum og Suðurameríkumeisturum. Nú vill Scaloni halda ævintýrinu áfram og reyna að sannfæra Messi um að spila fjögur ár í viðbót með landsliðinu. Lionel Messi will be 39 by the time the next @FIFAWorldCup rolls around, and @Argentina coach Lionel Scaloni says there's already a spot for him in the squad, should he choose to play https://t.co/nFrmTQXxej— beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) January 11, 2023 Messi verður 36 ára gamall á þessu ári og því verður hann orðinn 39 ára gamall þegar HM fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. „Ég tel að Messi geti náð næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Lionel Scaloni í viðtali á spænsku útvarpsstöðinni Calvia en ESPN segir frá. „Það fer mikið eftir því hvað hann vill sjálfur, hvað gerist á þessum tíma og að honum líði vel,“ sagði Scaloni. „Dyrnar verða alltaf opnar fyrir hann. Hann er ánægður inn á vellinum og þetta yrði frábært fyrir okkur,“ sagði Scaloni. Scaloni cree que Messi podría llegar al mundial de 2026. https://t.co/Y5ZKDJq0JF pic.twitter.com/7uEYol7wor— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) January 12, 2023 Messi hefur þegar sett leikjamet í úrslitakeppni HM og yrði fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að spila á sex heimsmeistaramótum verði hann með 2026. Messi hefur þegar líst því yfir að hann sé hættur við að hætta að spila með argentínska landsliðinu því hann vilji prufa að spila sem landsliðinu sem heimsmeistari. Messi er þegar kominn með 98 mörk í 172 landsleikjum og það væri enn ein skrautfjöðrin á hans ferli ef hann næði að skora hundrað mörk fyrir landsliðið.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira