Mun fleiri fá skorpulifur vegna áfengisneyslu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. janúar 2023 20:01 Skorpulifur er vaxandi vandmál hér á landi en nýgengi hefur margfaldast síðast liðin ár og aukin þörf verður fyrir lifrarígræðslu á næstu árum. Áfengisneysla er helsti orsakavaldurinn að mati lifrarlæknis. Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“ Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“
Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira