Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 11:31 Paul Riley, fyrrum þjálfari Portland Thorns, er einn þeirra sem má ekki þjálfa aftur í bandarísku kvennadeildinni. Getty/Bryan Byerly Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði. Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Sjá meira
Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði.
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Sjá meira