Stefnir í metár í komu skemmtiferðaskipa Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 5. janúar 2023 15:42 Skemmtiferðaskip National Geography í Reykjavíkurhöfn. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Greinileg vaxtarleitni hefur verið í umferð skemmtiferðaskipa hér við land á síðustu árum, þótt Covid-faraldurinn hafi auðvitað þýtt tímabundna niðursveiflu. Í ár má gera ráð fyrir um um helmingi fleiri komum skemmtiferðaskipa í íslenskar hafnir en í fyrra og að farþegum fjölgi um allt að 80 prósent. Því er ekki ofmælt að stefni í afgerandi metár í þessari grein ferðaþjónustu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri greiningu Ferðamálastofu á væntanlegu umfangi í komum skemmtiferðaskipa. Upplýsinga var aflað hjá sex þeirra hafna sem eru stærstar í komum skemmtiferðaskipa en þær tóku á móti um um 92 prósent heildarfjölda farþega slíkra skipa síðasta árið fyrir Covid, þ.e. 2019. Sé litið nokkur ár aftur í tímann, eða til ársins 2017, má glögglega sjá hversu mikill vöxturinn hefur verið. Þannig gerir áætlun yfirstandandi árs ráð fyrir 115 prósent fjölgun skráðra farþega og 103% fleiri skipakomum en árið 2017. Meðalstærð skemmtiferðaskipa sem hingað koma hefur einnig verið að aukast. Áætlaður tekjuvöxtur 42 prósent Árið 2020 féllu komur skemmtiferðaskipa nánast alveg niður en árið 2021 hjarnaði nokkuð yfir þessum geira ferðaþjónustunnar. Bæði árin voru þó langt undir umferð skemmtiferðaskipa í venjulegu árferði og segja lítið um stöðu og horfur í þessum geira hér á landi í dag. Samtals gera hafnirnar sex sem um ræðir ráð fyrir beinum tekjum upp á tæpa 2,4 milljarða á árinu 2023. Áætlaður tekjuvöxtur milli áranna 2022 og 2023 er 42 prósent. Engar óbeinar tekjur eða tekjur annarra aðila innanlands eru inni í þessum tölum, s.s. tekjur veitingastaða, ferðaþjónustufyrirtækja ofl. Ferðamennska á Íslandi Skipaflutningar Hafnarmál Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri greiningu Ferðamálastofu á væntanlegu umfangi í komum skemmtiferðaskipa. Upplýsinga var aflað hjá sex þeirra hafna sem eru stærstar í komum skemmtiferðaskipa en þær tóku á móti um um 92 prósent heildarfjölda farþega slíkra skipa síðasta árið fyrir Covid, þ.e. 2019. Sé litið nokkur ár aftur í tímann, eða til ársins 2017, má glögglega sjá hversu mikill vöxturinn hefur verið. Þannig gerir áætlun yfirstandandi árs ráð fyrir 115 prósent fjölgun skráðra farþega og 103% fleiri skipakomum en árið 2017. Meðalstærð skemmtiferðaskipa sem hingað koma hefur einnig verið að aukast. Áætlaður tekjuvöxtur 42 prósent Árið 2020 féllu komur skemmtiferðaskipa nánast alveg niður en árið 2021 hjarnaði nokkuð yfir þessum geira ferðaþjónustunnar. Bæði árin voru þó langt undir umferð skemmtiferðaskipa í venjulegu árferði og segja lítið um stöðu og horfur í þessum geira hér á landi í dag. Samtals gera hafnirnar sex sem um ræðir ráð fyrir beinum tekjum upp á tæpa 2,4 milljarða á árinu 2023. Áætlaður tekjuvöxtur milli áranna 2022 og 2023 er 42 prósent. Engar óbeinar tekjur eða tekjur annarra aðila innanlands eru inni í þessum tölum, s.s. tekjur veitingastaða, ferðaþjónustufyrirtækja ofl.
Ferðamennska á Íslandi Skipaflutningar Hafnarmál Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira