Þakkaði Benedikt fyrir að opna dyr fyrir aðra páfa Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2023 11:50 Francis páfi stýrði jarðarför Benedikts í Vatíkaninu í dag. Það var síðast árið 1802 sem páfi stýrði jarðarför fyrrverandi páfa. AP/Antonio Calanni Um fimmtíu þúsund manns tóku þátt í jarðarför Benedikts sextánda, fyrrverandi páfa, sem fer fram í Vatíkaninu í dag. Um tvö hundruð þúsund manns eru sagðir hafa vottað páfanum fyrrverandi virðingu sína. Frans páfi stýrði jarðarförinni en í hann hrósaði forvera sínum í hástert fyrir það að hafa sest í helgan stein og opnað þá leið fyrir öðrum páfum. Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals. Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals.
Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira